Minnsta handtaska allra tíma?

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Getur verið að þetta sé minnsta handtaska allra tíma?

 

Sönkonan Lizzo vakti athygli á rauða dreglinum á American Music Awards hátíðinni í gær. Hún klæddist skemmtilegum skærappelsínugulum kjól frá tískuhúsi Valentino og var með tösku frá sama merki. Það var taskan sem sló í gegn en um agnarsmáa útgáfu af Garavani Vsling-töskunni var að ræða.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Íslendingar á forsíðu ELLE

Íslenska fyrirsætan Liv Benediktsdóttir prýðir forsíðu ELLE í Þýskalandi en Kári Sverrisson ljósmyndari tók myndina.Sigrún Ásta Jörgensen...