Mánudagur 29. apríl, 2024
10.3 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Lyfjafræðingur gefur ráð við höfuðverk: „Það hefur slæm áhrif að nota mikið af verkjalyfjum“

Breskur lyfjafræðingur, Abbas Kanani, gefur heiminum ráð við höfuðverk, vandamál sem nokkur fjöldi glímir við á áramótunum og drykkju sem þeim oft fylgir.Abbas segir marga leita strax í verkjalyf eins og íbúfen eða paracetamol en hann segir mikilvægt að hafa í huga hvaða...

Skrifar til Katrínar Jakobs fyrir hönd lítillar stúlku: „Meðferð markaðist af kynferðisofbeldi“

Greinin er aðsend. Höfundur er Rósa Ólöf Ólafíudóttir.Opið bréf til Forsætisráðherra Katrínar JakobsdótturKæra Katrín,        .Kveikjan að bréfi þessu eru drög að frumvarpi þínu til laga sem hefur það að markmiði að setja heildarlög um sanngirnisbætur til handa einstaklingum sem orðið hafa...

Mest lesnu fréttir ársins – Vítalía, Svala Björgvins, stunguárásir og skandalar

Árið 2022 var ár skandala, ofbeldis og kynferðisáreitis ef marka má lestrartölur Mannlífs. Í heildina voru fréttirnar lesnar yfir 21 milljón sinnum, þær voru þó nokkrar sem stóðu upp úr. Á sama tíma og við lítum til baka á vinsælustu fréttir ársins 2022, þökkum...

Fórnarlambið og fanturinn lentu báðir í fangelsi – Rólegt á nýársnótt en talsvert um ofbeldi

Nýársnótt var fremur rólegf hjá lögreglunni en litaðist öðru fremur af líkamsárásum og hótunum. Ofbeldisseggur í miðborginni réðsr á annan með fólksulegum hætti. Lögregla var kölluð til og handtók fantinn. Þá vildi ekki betur til en svo að fórnarlambið veittist að lögreglunni og reyndi...

Samherjaskaup Sigurjóns

Mikil umræða hófst um meinta spillingu eftir að upplýst var að félag Kristjáns Vilhelmssonar, aðaleiganda Samherja, væri framleiðendi Áramótaskaupsins. Ýmsar vangaveltur voru uppi í netheimum um að Sigurjón Kjartansson og félagar hans myndu annað tveggja; fara mjúkum höndum um Samherjamenn eða sneiða alveg hjá...

Blessað hugaraflið – Gleðilegt nýtt ár!

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur aftur.Og allt það.Allt fer í hringi og enginn veit hvar og hvernig þetta byrjaði allt og hvenær og hvernig þetta muni enda; lífið.Jú, eina sem við vitum þegar við verðum aðeins eldri er...

Raddir