Fimmtudagur 16. maí, 2024
7.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Áratugur frá því að síðast var byggt íbúðarhús á Þórshöfn: „Þá er hægt að fara að byrja“

Tímarnir breytast og mennirnir með. Nú er rúmur áratugur liðinn frá því að síðast var byggt íbúðarhús á Þórshöfn; og nú vantar þar íbúðir.Sveitarstjóri Langanesbyggðar, Björn S. Lárusson, segir í samtali við ruv.is að síðustu mánuði hafi margar fyrirspurnir borist frá fólki sem er...

MYNDBAND: Þorði ekki út úr bílnum – „Pitbull hundur át Tesluna mína“

Myndskeið sem birtist á miðlinum Tik-Tok hefur farið sem eldur í sinu um internetið á síðustu dögum. Þar sést hundur eyðileggja bifreið sem er af tegundinni Tesla en þorði ökumaðurinn ekki út úr bíl sínum eftir að hann kom auga á hundinn fyrir utan.Á...

Björgvin: „Eruð þið að reyna að eyðileggja íþróttina okkar – Hvernig komum við í veg fyrir þetta?“

Greint var frá því í gær að leikmenn sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Portúgal í handbolta sem hefst í næstu viku verði skikkaðir í reglulegar skimanir fyrir mótið og meðan á því stendur.Komi í ljós að leikmenn greinist með veiruna er...

12 ára og með alvarleg eftirköst tveimur árum eftir Covid smit: „Ég vil bara verða eðlileg aftur“

Hin 12 ára Tillie Adams er enn að kljást við alvarleg eftirköst af Covid-19 en hún smitaðist af sjúkdómnum í desember árið 2020. Hún neyðist til þess að nota magastóma og er aðeins um 35 kiló að þyngd.Tillie var lögð inn á sjúkrahús þegar...

Lögreglan óskar eftir að ná tali af viðstöddum: „Var úrskurðaður látinn síðar um daginn“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ná tali af sundlaugargestum sem voru í Breiðholtslaug í Reykjavík laugardaginn 10. desember síðastliðinn. Hreyfihamlaður maður á áttræðisaldri fannst meðvitundarlaus á botni heits potts, talið er að hann hafi legið þar í um þrjár mínútur áður en...

Hendrik er látinn

Hendrik Tausen, verslunarmaður og fyrrverandi formaður Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri, er látinn. Hendrik fæddist 10. júlí 1944 en lést 2. janúar 2023. Hann varð 78 ára. Hendrik bjó á Flateyri frá 1959 og setti sinn svip á mannlífið  í þorpinu og naut virðingar samborgara sinna....

Landsmenn búast við verri fjárhag á nýju ári – Sjálfstæðismenn virðast hafa það best

Peningar
Ný könnun Prósents sýnir að um fjórðungur landsmanna býst við verri fjárhagslegri stöðu heimilisins árið 2023 saman borið við það síðasta. Þá telja 33 prósent fjárhaginn verða betri á nýju ári en flestir búast við að staða þeirra verði óbreytt, eða 43 prósent.Sex prósent...

Hótelgestur neitaði að greiða fyrir mat – Hættulegt uppátæki í bílakjallara

Lögregla var kölluð til í gærkvöld til þess að visa manni út af hóteli á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn neitaði að greiða útistandandi skuld vegna veitinga sem hann hafði pantað á hótelinu og verður hann því kærður fyrir fjársvik.Síðar um kvöldið barst lögreglu tilkynning um krakka...

Jón veldur vandræðum

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra fer hamförum í embætti sínu. Tvo draumaverkefni hans eru að vopna lögregluna og halda sem flestum flóttamönnum heima hjá sér eða í öðrum ríkjum. Gassagangurinn í Jóni er það mikill að mörgum finnst nóg um. Þetta skýrist þó af því að...

Lögreglumaður myrti konu sína í sturlunarástandi: Gekk á móti lögreglunni kviknakinn og blóðugur

Theodóra Kolbrún Ásgeirsdóttir fannst látin á tröppunum fyrir framan heimili sitt á Seyðisfirði, þann 24. mars 1971. Tvö börn hennar komu að henni. Maður hennar, lögreglumaðurinn Valgarður Frímann Jóhannsson, reyndist banamaður hennar en hún hafði verið stungin með hnífi.Kolbrún eins og hún var kölluð,...

Simmi lætur stjórnmálamenn fá það óþvegið: „Þegjandi meirihlutinn sem bara er látinn borga brúsann“

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, eða betur þekktur sem Simmi Vill, deilir á Facebook pistli þar sem hann lætur íslenska stjórnmálamenn heyra það. Hann segir að atvinnurekendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja greiði hlutfallslega hærri gjöld en stóru fyrirtækin. Enn fremur segir Simmi að aðgerðir Seðlabankans kosti...

Jón Viðar um skaupið: „Hafa búið til gátlista yfir helstu fórnarlömbin og byrjað svo að skjóta“

Gagnrýnandinn geðþekki, Jón Viðar Jónsson, segir á Facebook að á heildina litið hafi honum þótt Áramótaskaupið gott. Hann lætur þó þar með sitja og gagnrýnir skaupið fyrir full mikla léttúð. Jón Viðar skrifar:„Að gefnu tilefni skal tekið fram að mér þótti Skaupið bara ágætt....

Sigurjón ofurhlaupari: ,,Erum hætt að hugsa um náungann á Íslandi”

|||
Sigurjón Ernir Sturluson ofurhlaupari og afreksíþróttamaður er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Sigurjón segist oft enda í náttúrunni þegar hann reynir að útskýra hvað það er sem hefur farið úrskeiðis í heilsu okkar á vesturlöndum:,,Við þurfum að skoða hvernig villt dýr gera þetta...

Alda Karen sagði já við unnustuna

Alda Karen Hjaltalín, vakti mikla athygli árið 2019 sem fyrirlesari, og þá aðallega fyrir það að segja fólki að kyssa peninga. Þá vakti hún einnig athygli þegar hún kom með viskumolann „Þú ert nóg“ þegar hún hélt námskeiðið Life-Masterclass fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu.Alda...

Jeremy Renner alvarlega slasaður eftir snjóplógsslys – Í stöðugu ástandi

Marvel-stjarnan Jeremy Renner er alvarlega slasaður en í stöðugu ástandi á sjúkrahúsi, eftir snjómokstursslys. Fram kemur á BBC að hinn 51 árs leikari, sem tvívegis hefur hlotið tilnefningu til Óskarsverðlaunanna, hafi verið fluttur með sjúkraflugi á spítala á sunnudadginn eftir slys sem hann lenti í...

Enginn hefur veitt fleiri rjúpur í einni veiði: „Þetta voru bara náttúruhamfarir hjá rjúpunum“

Gestur Mannlífsins að þessu sinni er Indriði Aðalsteinsson bóndi á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp. Búskapur hefur verið á Skjaldfönn í tæp 200 ár í beinan karllegg frá Ólafi Jónssyni frá Hraundal, sem hóf þar búskap árið 1826. Í dag býr Indriði einn á Skjaldfönn og...

Áttar sig ekki á tali um spillingu: „Þá geta þau notað stóru orðin í orðabók Sjálfstæðisflokksins“

Oddviti Framsóknarflokksins í borginni, Einar Þorsteinsson, segir í samtali við Vísi ásakanir Sjálfstæðismanna um leyndarhyggju og einræðistilburði vera órökstuddar og óskiljanlegar dylgjur; ekki sé hægt að ræða málefni Ljósleiðarans á opnum fundum; enda ríki trúnaður um málið innan rýnihóps.Hefur komið fram að Marta Guðjónsdóttir...

Jón Gnarr hefur það rólegt með fjölskyldunni á afmælisdaginn: „Ekkert spes i gangi“

Afmælisbarn dagsins er akkurat enginn annar en einmitt Jón nokkur Gnarr. Er borgarstjórinn fyrrverandi 56 ára í dag.Ekki er hægt að hafa bara einn titil á Jóni Gnarr því hann er töluvert meira en aðeins fyrrverandi borgarstjóri. Afmælisbarnið er grínisti, handritshöfundur, leikari og rithöfundur....

Harry prins stígur fram í hjartnæmu viðtali: „Mig langar að fá föður minn og bróður aftur“

„Mig langar að fá föður minn og bróður aftur,“ segir Harry Bretaprins í nýju viðtali sem ITV mun birta þann 8.janúar næstkomandi. Stiklur úr viðtalinu birtust i dag og hafa Breskir fjölmiðlar þegar greint frá því en mun viðtalið vera afar hjartnæmt. Þar...

Otti ósáttur við auglýsingar Umhverfisstofnunar: „Erum alltaf til í samtalið um að gera betur“

Fyrir áramót var fólk hvatt til að draga úr flugeldanotkun; til dæmis í færslum á TikTok, Facebook og á heimasíðu Umhverfisstofnunar.Þessar auglýsingar fóru ekki vel í björgunarsveitirnar; kemur líka stór hluti af tekjum þeirra frá flugeldasölu, eins og kemur fram á ruv.is.Otti Rafn Sigmarsson...

Raddir