Fimmtudagur 31. október, 2024
-0.3 C
Reykjavik

Sarpur: 2024

Sverrir Einar: „Nauðsynlegt að borgarar þurfi ekki að óttast óréttmætar aðgerðir lögreglu“

„Ég hef ákveðið að deila með ykkur bréfi frá ríkissaksóknara þar sem ákvörðunin um niðurfellingu málsins gegn mér er rökstudd ítarlega. Þetta er gert til að tryggja að allir fái réttar upplýsingar um málið og að fréttaflutningur byggi á staðreyndum. Ég vona að þið...

Segir enga pólitíska byltingu eiga sér stað: „Versti borgarstjóri í sögu borgarinnar mættur“

Glúmur Baldvinsson segir að það sé „engin bylting til hins betra að eiga sér stað í íslenskri pólitík. Og engin endurnýjun. Allt við sama heygarðshornið.“Bætir við:„Og nú þetta. Versti borgarstjóri í sögu borgarinnar mættur til liðs við Samfylkinguna. Og hann er hrærður yfir stuðningnum....

Formaður Afstöðu: „Hættan varðandi þessa tvo einstaklinga var í raun fyrirséð“

Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu skrifar grein þar sem þetta kemur fram:„Afstaða – Félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun - vill koma á framfæri alvarlegum áhyggjum vegna tveggja nýlegra atvika þar sem einstaklingar, sem hafa lokið afplánun í fangelsi og...

Poppari í öðru sæti en Lilja Dögg leiðir listann

Einu sinni kallaður Umboðsmaður Íslands, landsfrægur popplagahöfundur sem og goðsagnakenndur umboðsmaður, sem er nú formaður stjórnar Tónlistarmiðstöðvar Íslands, sjálfur Einar Bárðarson, skipar annað sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður komandi í alþingiskosningunum þann 30. nóvember næstkomandi.Þetta kemur fram á fréttavefnum Vísi.Framsóknarflokkurinn fundar nú...

Kristinn um kosningarnar í Bandaríkjunum: „Tel ég líklegra að sigurinn fari til Trumps.“

Blaðamaðurinn Kristinn Hrafnsson veltir fyrir sér stöðu mála í Bandaríkjunum varðandi komandi forsetakosningar.Segir:„Það er hnífjant í skoðanakönnunum á milli Trumps og Harris í forsetakosningum Bandaríkjanna eftir 10 daga. Staðan er verri fyrir Kamölu Harris og miðað við þessa kyrrstöðumynd teldi ég líklegra að Trump...

Seinnipartinn verður lægðin komin austur fyrir landið

Lægð sú er stjórnaði veðrinu á Íslandi í gær er nú stödd yfir norðvesturhluta landsins.Fyrri part dags er það því því vestan- og suðvestanátt, víða 8-15 m/s og skúrir eða slydduél, en yfirleitt þurrt austanlands. Hiti 1 til 8 stig.En seinnipartinn verður lægðin komin...

Ökumenn sögðust vera óslasaðir

Lögga, lögregla
Lögreglustöð 1Bifreið stöðvuð en ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.Starfsmenn hótels óska aðstoðar vegna gesta sem voru ósáttir.Tilkynnt um einstakling sofandi ölvunarsvefni.Tilkynnt um innbrot í fyrirtæki.Bifreið stöðvuð við almennt eftirlit. Reyndist ökumaður vera með þrjá umfram farþega í bifreiðinni.Tilkynnt um rúðubrot í fyrirtæki.Tilkynnt...

Rósa mætt í rústirnar

Ein furðulegasta uppákoman í kosningabaráttunni birtist í ferðalagi Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur sem skolaði inn á Alþingi með Vinstri-grænum á sínum tíma. Rósa varð einn af villiköttum VG. Hún gerði loksins uppreisn gegn Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og sagði sig úr flokknum árið 2020 vegna ósættis...

Bréfberar í Keflavík njósnuðu fyrir Magnús forstöðumann: „Við viljum hafa yfirsýn“

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja bað bréfbera að njósna um hunda árið 2004 en DV fjallaði um málið.Nokkuð furðulegt mál kom upp í Keflavík árið 2004 en þá sendi Magnús Guðmundsson, forstöðumaður Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja, bréf til Íslandspósts í Keflavík þar sem bréfberar bæjarsins voru beðnir að skrá...

Flugferð gerði út af við ungan föður á leið í frí: „Hann var bókstaflega birtan í lífi okkar“

Ungur sparkboxari lést á hörmulegan hátt í fríi eftir að flugið jók á heilaskaða sem hann vissi aldrei að hann væri með.Ryan Donald, 22 ára, fór í frí með vinum sínum til Kýpur. Fór hann að sofa fyrsta kvöldið í fríinu og vaknaði því...

Samfylkingin langstærsti flokkurinn – Flokkur fólksins stingur botninn af

Samfylkingin er langstærsti flokkurinn, samkvæmt nýrri könnun Prósents sem unnin var fyrir Morgunblaðið, með ríflega 24 prósent fylgi.Sjálfstæðisflokkurinn lækkar frá síðustu könnun Prósents og mælist nú með aðeins 13.3 prósent en í síðustu viku mældist hann með 15,6 prósent fylgi.. Vinstri grænir eiga í...

Jakob í bobba

Blaðamaðurinn geðþekki, Jakob Bjarnar Grétarsson, er í bobba eftir að hafa reynt að klína rasisma á Bjarna Benediktsson forsætisráðherra.Jakob Bjarnar er þekktur fyrir smellur sínar og teygir sig gjarnan langt í fyrirsögnum. Hann túlkaði hlaðvarpsviðtal við formanninn með óskiljanlegum hætti og sló því upp...

Ísraelsher drap 14 börn – Rændu 18 ára samfélagsmiðlastjörnu af sjúkrahúsi

Ísraelsher gerði sér lítið fyrir í dag og drápu 38 manns, þar af 14 börn.Al Jazeera segir frá því að gríðarleg eyðileggings sé í borginni Khan Younis á Gaza eftir að Ísraelsher gerði gegndarlausar áráris, þar sem 38 voru drepnir, þar af 14 börn....

Smituð Mánagarðsbörn hugsanlega á fjórða tug: „Maður er í losti“

Ellefu börn til viðbótar hafa sýnt einkenni þess að hafa sýkst af E.coli á leikskólanum Mánagarði í síðustu viku en blóðprufur úr þeim verða greindar í dag. Fram að því höfðu alls 27 börn verið greind með sýkingu. Í heildina hafa þá 38 börn...

Valgeir sniðgenginn: „Í mínum huga á orðið heiður ekki heima hér heldur lítilsvirðing“

Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson er eigi sáttur við að honum sé ekki boðið að taka þátt í heiðurstónleikum fyrir hina goðsagnakenndu hljómsveit Spilverki þjóðanna; hann tjáir sig um málið á Facebook-síðu sinni.„Heiður eða lítilsvirðingKæru vinir Spilverks þjóðanna, þennan tölvupóst ritaði ég í gær sem svar...

Páll skipstjóri kærir Símamálið til saksóknara: Krafa um að útvarpsstjóri svari fyrir símakaup

Páll Steingrímsson skipstjóri hefur vísað Símamálinu svokallaða til ríkissaksóknara og krefst þess að lögreglu verði gert að taka málið upp að nýju. Páll sættir sig ekki við að ákvörðun lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um að hætta rannsókn máls nr. 316 2021-003997 standi. Rannsókn málsins...

Ögmundur segir söguna endurtaka sig: „Ég man eftir ógleðinni sem setti að mér“

Ögmundur Jónasson rifjar upp ógeðfellda frétt sem hann flutti árið 1980 og segir söguna hafa endurtekið sig nýlega.Fyrrum fréttamaðurinn og ráðherrann Ögmundur Jónasson skrifaði færslu á heimasíðu sinni þar sem hann rifjar upp fremur ógeðfellda frétt sem hann flutti þegar hann var fréttamaður í...

Sniðganga Lýðræðisflokkinn vegna Elds: „Hættulegur fyrir þjóðina á alla vegu“

Það gustar heldur betur um Eld Smára Kristinsson, formann Samtakanna 22, en hann var nýverið kynntur sem oddviti á lista Lýðræðisflokksins í Norðurvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar.Mikil umræða hefur skapast um framboð Elds í hópnum Sniðganga fyrir Palestínu en Eldur er einn dyggasti stuðningsmaður Ísrael...

Djúp hola Hildar

Hildur Björnsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur áfram að grafa sér holu í „snagamálinu“ svokallaða en oddvitinn hélt því ranglega fram fyrir nokkrum dögum að borgin hafi eytt 12 milljónum króna í að kaupa fatasnaga fyrir einn skóla í borginni. Rétt tala reyndist...

Björn Leví um skipun Jóns Gunnarssonar: „Það hlýtur að þurfa að svara fyrir það á einhvern hátt“

Björn Leví Gunnarsson segir að fréttir af því að Jón Gunnarsson sé orðinn sérstakur fulltrúi Bjarna Benediktssonar í matvælaráðuneytinu, hljómi eins og hans sé „einhver aukaráðherra“.Sagt var frá því í morgun að Bjarni Benediktsson, forsætis- og matvælaráðherra í nýju starfsstjórninni, hefði gert Jón Gunnarsson...

Raddir