Miðvikudagur 15. maí, 2024
7.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2024

Hafnar ásökunum um spillingu vegna kaupa á prestssetri: „Það er skítalykt af þessu máli“

Mikið ósætti var á Skagaströnd árið 1998 þegar prestsetrasjóður keypti nýtt prestsetur í sveitarfélaginu en DV greindi frá málinu árið 1998.Íbúar Skagastrandar töldu að illa hafi verið staðið að vali á nýju húsnæði en mörgum þótti sérstakt að ákveðið hafi verið að kaupa hús...

Skotmaðurinn reyndi að stofna stjórnmálaflokk gegn ofbeldi: „Verum óánægð, en ekki ofbeldisfull!“

Maðurinn sem skaut forsætisráðherra Slóvakíu er 71 árs og er frá Levice. Þetta kemur fram í frétt Denník N og öðrum slóveskum fréttamiðlum.Samkvæmt þeim miðlum var skotmaðurinn meðlimur í svokölluðum Regnbogabókmenntaklúbbi vinstri manna og orti ljóð. Á árum áður starfaði maðurinn sem öryggsivörður í...

KA dæmt til að greiða Arnari Grétarssyni tæpar 11 milljónir

Íþróttafélagið KA á Akureyri hefur dæmt til að greiða Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara félagsins, 8,8 milljónir króna auk dráttarvaxta en dæmt var í málinu í gær í Héraðsdómi Norðurlands eystra.KA þarf einnig að borga Arnari tvær milljónir króna í málskostnað.Arnar fór í mál við...

Nýjar uppistandssýningar á Græna Hattinum: „Trúi ekki öðru en fólk eigi eftir að taka vel í þetta“

Uppistandarinn Arnór Daði ætlar að hefja reglulegar sýningar á Græna Hattinum á Akureyri.Nú er uppistandarinn Arnór Daði fluttur norður á Akureyri með konunni sinni og fjögurra ára dóttir á meðan kona hans klárar hjúkrunarfræði í HA, að því er fram kemur í tilkynningu frá...

Grammy-verðlaunahafi tekur við Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur ráðið Barbara Hannigan sem aðalhljómsveitarstjóra og listrænan stjórnanda sveitarinnar en hún hefur störf í ágúst 2026 og tekur við af Eva Ollikainen sem hefur stýrt sveitinni síðan 2020.Hannigan er óreynd þegar kemur að hlutverki aðalhljómsveitarstjórnun en hún hefur þó mikla reynslu...

Forsætisráðherra Slóvakíu á sjúkrahúsi eftir skotárás – Ekki vitað um líðan hans

Forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, særðist í skotárás í morgun. Var hann fluttur á sjúkrahús en ekki er vitað um ástand hans. Skotmaðurinn var handtekinn.Í frétt RÚV segir að Fico, sem tók við embætti forsætisráðherra í annað skiptið í vetur, hafi verið að koma af...

Fundinn heill á húfi

Löggan
Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að maðurinn á fimmtugsaldri sem var auglýst eftir í gær hafi fundist heill að húfi og þakkar lögreglan fólki fyrir veitta aðstoð.

Skoða staðsetningu fyrir skrúðgarð í Fellabæ

Yfirvöld í Múlaþingi skoða nú hvort hentugt sé að gera almenningas- eða skrúðgarð á grónu svæði út frá atvinnulóð að Lagarbraut í Fellabæ. Ein þeirra hugmynda sem bárust frá íbúum Múlaþings vegna samfélagsverkefna heimastjóran sveitarfélagsins, var sú að almennings- eða skrúðgarður myndi rísa í hinum...

Jóhannes Karl yfirgefur Ísland

Knattspyrnuþjálfarinn Jóhannes Karl Guðjónsson er hættur sem aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en greint er frá þessu í tilkynningu frá Knattspyrnusambandi Íslands.Jóhannes mun halda til Danmerkur og tekur við liði AB sem spilar í dönsku þriðjudeildinni. Jóhannes var lengi einn af bestu knattspyrnumönnum Íslands...

Agli langar í smá visku: „Það er ábyggilega hægt að nota gervigreind til að framleiða svona frasa“

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er kominn með leiða á frösum þeim er honum þykja einkenna kosningabaráttuna um Bessastaði þetta vorið.Nefnir þreytta frasa: „Þjóðin á að geta hallað sér að forsetanum þegar á móti blæs.“ „Forsetinn á að hjálpa tækifærum Íslands að vaxa.“ „Forsetinn á að...

Yfirvöld sáu ekki ástæðu til að setja forstjóra í fjarveru Helgu

Dómsmálaráðuneytið taldi ekki ástæðu vera fyrir því að setja utanaðkomandi forstjóra yfir Persónuvernd, fram að forsetakosningum.Eins og fram hefur komið í fréttum var Sara Lind Guðgeirsdóttir sett sem forstjóri yfir Orkumálastofnun tímabundið, á meðan Halla Hrund Logadóttir er í forsetaframboði. Athygli vakti að ekki...

Hundaskít sturtað fyrir framan kosningaskrifstofu Baldurs: „Við þorum, við viljum og við getum“

Poki, troðfullur af hundaskít var sturtað fyrir framan kosningaskrifstofu Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda í gærmorgun. Frá þessu segir Jón Kristinn Snæhólm, stjórnmálafræðingur.Einn helsti stuðningsmaður Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda, Jón Kristinn Snæhólm, stjórnmálafræðingur, skrifaði Facebook-færslu í gærkvöldi þar sem hann segir frá því að poki, fullur af...

Grétar segir íbúa Laugardals svikna: „Vanvirðing borgaryfirvalda við hverfið“

Eins og Mannlíf fjallaði um í gær hefur Reykjavíkurborg breytt áætlun sinni um uppbyggingu skólastarfs í Laugardalnum sem samþykkt var árið 2022 eftir ítarlegt samráð fyrir íbúa og skólastjórnendur hverfisins. Upprunalega samþykktin snérist um að skólastarf í Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla myndi að mestu...

Helstu vonbrigði Viktors: „Að Selma hafi verið rænd sigrinum í Evrósjón“

Ólafur Ragnar Grímsson er uppáhalds forseti Viktors Traustasonar, forsetaframbjóðanda. Helsta fyrirmynd hans er kvikmyndakarakter og hann borðar þorramat en bara þegar hann er í boði. Þá vill hann breikka þjóðveginn og heldur upp á ljóðið Slysaskot í Palestínu.Uppáhaldsstaður á Íslandi?Kólusbotnar.Á forseti að sitja lengur...

Sex ungmenni særð eftir skotárás í Texas – MYNDBAND

Litlu mátti muna fyrir níu ára gamlan strák í Fort Worth í Texas þegar húsið hans varð fyrir skotárás fyrr í maí en alls var fjórum skotum skotið í hús stráksins. Slapp strákurinn alveg ómeiddur. Viðbrögð stráksins eru sögð hafa verið til fyrirmyndar en...

Jóhanna grimm við Höllu

Forsetaframbjóðandinn Halla Hrund Logadóttir þótti komast vel frá forystusætinu í Ríkissjónvarpinu í gærkvöld þar sem fréttaþulurinn Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir læsti járnklónum í hana. Hallgrímur Helgason rithöfundur lýsti undrun sinni á undarlegum spurningum.„Furðulegar spurningar satt að segja - Afhverju fórstu til Argentínu? Hvar viltu virkja?...

Nótt þjófanna í Reykjavík – Ofbeldisseggur með kylfu og piparúða slasaði tvo

Þjófar voru víða á ferli í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Seint í gærkvöld var maður handtekinn, grunaður um innbrot í heimahús. Hann var gómaður skammt frá innbrotsstað með peninga og verðmæti sem hann gat ekki gert grein fyrir. Þjófurinn var í afar...

Tískukóngur hélt íslenskri fyrirsætu í gíslingu: „Ógeðslegur furðufugl“

Íslensk fyrirsæta lenti heldur betur í ömurlegri lífsreynslu árið 2004 en þá fór hún í páskaferð til Los Angeles þar sem hún komst í kynni við Georges Marciano en hann stofnaði fataverslunina Guess?DV greindi frá því árið 2004 að Marciano hafi ekki leyft henni...

Hetjudáð í Skötufirði: „Ég sá strax að það var ekki hægt að opna hurðina“

Eiríkur Ingi Jóhannsson var á meðal þeirra sem komu að hörmulegu slysi í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi þann 16. janúar 2021 þar sem bifreið með fjölskyldu frá Flateyri hafði oltið og lent úti í sjó. Eiríkur Ingi vakti þjóðarathygli þegar hann komst einn af þegar...

Stærsta hlutverk Rúriks Gíslasonar á ferlinum – Sjáið myndirnar!

Ofurkrúttið, bangsastrákurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn Rúrik Gísla­son - einnig leik­ari sem og tón­list­armaður - er eft­ir­sótt­ur og með ótal járn í eldinum; Rúrik er  sem stendur stadd­ur í borginni hollensku og vel reyktu, Amster­dam, við tök­ur á nýrri ­mynd; seg­ir Rúrik að hlut­verkið sé...

Raddir