Fimmtudagur 16. maí, 2024
7.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2024

Dularfullur drykkjumaður missti minnið – Óvelkominn gestur á endurvinnslustöð um nótt

Ferð gleðimanns á veitingastað í miðborginni í gærkvöld endaði illa. Maðurinn drakk yfir sig og hvarf inn í algleymisástand. Lögregla var kölluð til þar sem ekki tókst að vekja manninn. Hann komst til nokkurar meðvitundar en gat ekki gefið upp hver hann væri og...

Segir Þórdísi engan áhuga hafa á þjóðarmorðinu á Gaza: „Við erum stödd í hruni siðmenningarinnar“

Sólveig Anna Jónsdóttir skýtur bylmingsfast á utanríkisráðherra Íslands í nýrri Facebook-færslu og segir hann hafa „engan áhuga á þeim börnum, konum og mönnum sem að myrt eru“ á Gaza um þessar mundir.Verkalýðsforinginn Sólveig Anna Jónsdóttir talar um grein eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra,...

Slökkviliðið beitti skotbómulyftara til að komast að eldinum á Egilsstöðum – Myndskeið

Húsnæði fjarskiptafyrirtækisins Austurljóss á Egilsstöðum er talið gjörónýtt eftir bruna í dag. Þegar slökkviliðið mætti á vettvang lá mikinn eld út úr húsinu. Samkvæmt Austurfrétt reyndist næsti brunahani ótengdur þegar slökkviliðið hugðist brúka hann.Klukkan var 11:19 í morgun þegar tilkynnt var um eld í...

Aldraður simpansi fékk óvænta heimsókn á dánarbeði sínu – Sjáðu myndbandið

Hin 59 ára gamli simpansi, Mama, lá nýverið fyrir dauðanum í dýragarði í Arnherm í Hollandi fyrir nokkrum árum, var búin að missa áhugann á að borða og drekka. Beið bara eftir dauðanum. En þá fékk hún óvænta heimsókn.Í gríðarfallegu myndbandi sem nýlega fór...

Vilja vísa fárveiku fórnarlambi mansals úr landi: „Reynið að meðtaka grimmdina …“

Blessing Uzoma Newton, sem er ein þriggja kvenna frá Nígeríu sem senda á úr landi á morgun, er of veik til að ferðast, að því er fram kemur á læknisvottorði hennar. Hún, eins og hinar konurnar, eru fórnarlömb mansals og sóttu um vernd hér...

Kötturinn Júrí fékk óvænta gjöf í pósti: „Í Vesturbænum njóta kettir sérstakrar virðinga“

Köttur Helgu Völu Helgadóttur og eiginmanns hennar, Gíms Atlasonar, fékk óvænta gjöf í pósti.Lögmaðurinn og fyrrverandi þingkonan Helga Vala Helgadóttir skrifaði skemmtilega færslu á Facebook þar sem hún skrifar um óvænta gjöf sem ketti hennar, Júrí, barst í pósti frá fyrrverandi nágranna þeirra hjóna,...

Er ég bara svona heimskur?

Suma hluti skil ég vel, aðra ekki. Svo er jafnvel sumt sem ég get ómögulega skilið sama hve mikið ég reyni.Nýlegt dæmi um óskiljanlega hluti nefni ég núverandi stöðu á Gaza, Eurovision og aðgerðarleysi yfirvalda heimsins gagnvart fólkinu sem nú er að þurrkast út.Er...

Sakamálið – 22. þáttur: Skötuhjúin ósvífnu, Bonnie og Clyde

Sá ævintýraljómi sem lék um Bonnie og Clyde í upphafi sameiginlegrar sögu þeirra máðist skjótt. Rómantíkin sem almenningur í Bandaríkjum kreppuáranna tengdi við þau fölnaði og eftir stóðu forhertir morðingjar. Það sem hófst sem ævintýri ungs ástfangins pars breyttist í flótta undan vörðum laganna...

Nafn unga mannsins

Ungi maðurinn sem lést á Litla-Hrauni í síðustu viku hét Ingvi Hrafn Tómasson. Hann varð aðeins 31. árs, fæddur 29. júlí 1992.Ingvi Hrafn hafði glímt við erfiðleika vegna fíknar en var á batavegi. Hann var um það bil að ljúka afplánun á fangaheimilinu Vernd...

Graham Norton varð fyrir hnífaárás áður en hann varð frægur: „Ég vissi ekki að ég væri að deyja“

Verðlaunagrínistinn, leikarinn og spjallþáttastjórnandinn geðþekki, Graham Norton komst nærri dauðanum, áður en hann varð frægur.Graham, sem lýsti Eurovision á BBC í gærkvöldi, var stunginn, rændur og skilinn eftir til að deyja á götum Lundúna á níunda áratug síðustu aldar.„Ég vissi ekki að ég væri...

Luton við það að falla úr úrvalsdeildinni: „Finn til með hetjunum hans Stefáns Pálssonar“

Anna Kristjánsdóttir finnur til með karlaliði Luton sem eru við það að falla úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.Í nýjustu dagbókarfærlsu Önnu Kristjánsdóttur, vélstjóra og húmorista af guðs náð, minnist hún á stöðu Luton í úrvalsdeildinni ensku í knattspyrnu. Segist hún finna til með „hetjunum...

Árvakur sektað fyrir ítrekuð brot á fjölmiðlalögum – Dulbjuggu fjölda auglýsinga sem fréttir

Árvakur, fjölmiðlaveita mbl.is hefur verið sektað um 1,5 milljón króna af Fjölmiðlanefnd vegna ítrekaðra brota á lögum sem banna duldar auglýsingar.Samkvæmt frétt Vísis hefur Fjölmiðlanefnd sektað Árvakur fyrir að skrifa fréttir með dulbúnum auglýsingar, trekk í trekk en meðal fyrirtækja sem fengu slíka umfjöllun...

Jón vill færa aðsetur forsetans til Akureyrar part úr ári: „Ég er með húsnæði í huga“

Jón Gnarr lýsti þeirri löngun sinni á framboðsfundi í gær, að hann langi til þess að færa aðsetur forseta Íslands til Akureyrar hluta úr ári.Akureyri.net segir í frétt sinni að Jón hafi haldið framboðsfund sinn í blíðskaparveðri við Kaffi Ilm í Skátagilinu á Akureyri....

Ólögráða afgreiddi áfengi til ólögráða skemmtistaðagests – Hótaði lögreglumönnum lífláti

Lögreglustöð 1, sem annast stóran hluta Reykjavíkur og Seltjarnarness hafði afskipti af erlendum einstaklingum sem reyndust vera í ólöglegri dvöl á landinu. Voru þeir vistaðir í fangaklefa meðan unnið er í málinu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar.Lögreglumenn af sömu lögreglustöð sinntu eftirliti á...

Nemo braut kóðann, verðlaunagripinn og þumalinn: „Ástin sigrar alltaf að lokum“

Nemo kom sá og sigraði í Eurovision í gærkvöldi en hán söng fyrir hönd Sviss. Hán varð fyrir því óláni að brjóta verðlaunagripinn og slasast á þumli í fagnaðarlátunum.Svissneska lagið, The Code, þótti það besa í úrslitakvöldi Eurovision í Malmö í gærkvöldi. Krúttsprengjan Nemo...

Gísla Marteins saknað

Evrópusöngvakepppnin fór að mikilu leyti framhjá Íslendingum í ár og áhugaleysið varð fullkomið eftir að Hera Björk Þórhallsdóttir var send heim. Allt yfirbragð keppninnar í ár var með dapurlegasta móti og Ríkisútvarpið sendi varamenn út til að lýsa keppninni. Útvarpskonan dáða, Guðrún Dís Emilsdóttir,...

Minningarorð: Anna Sigríður Grímsdóttir

Þuríður Kristín Kristleifsdóttir, Guðmundur Þorlákur Bjarni Ólafsson og fjölskylda skrifuðu fallega minningargrein um Önnu Sigríði Grímsdóttur, sem lést á dögunum, 96 ára að aldri og birtu á fjölmiðlum í Vestmannaeyjum. Mannlíf fékk góðfúslegt leyfi til að birta minningargreinina sem lesa má hér fyrir neðan:Anna...

Glúm dreymir um að giftast bæði Agnethu og Anni-Fridu: „The winner takes them both“

Glúmur Baldvinsson heldur enn í vonina um að giftast ABBA-stelpunum.Alþjóðastjórnmálafræðingurinn og spéfuglinn Glúmur Baldvinsson skrifaði færslu í gær, sjálfsagt af tilefni af 50 ára afmæli sigurlags ABBA í Eurovision. Þar segir hann frá ævilangri ást sinni til þeirra Agnethu og Anni-Fridu í sænska ofurbandinu...

Fjölmiðlar vöktuðu heimili Eiríks eftir sjóslysið: „Ég ætla ekki að nefna nein nöfn hérna“

Eiríkur Ingi Jóhannsson, fyrrverandi sjómaður og núverandi forsetaframbjóðandi, á að baki sára lífsreynslu og sannkallaða kraftaverkasögu. Hann komst einn af þegar togarinn Hallgrímur SI fórst í aftakaveðri á milli Íslands og Noregs. Þá skyldi hársbreidd á milli lífs og dauða. Þrír félagar hans fórust....

Lesendur Mannlífs hafa lítinn áhuga á úrslitakvöldi Eurovision

Lítill áhugi er meðal lesenda Mannlífs á úrslitakvöldi Eurovision sem sjónvarpað verður í kvöld á RÚV.Samkvæmt skoðanakönnun Mannlífs ætla 68.12 prósent svarenda ekki að horfa á söngvakeppnina í kvöld en 28,6 prósent hyggst horfa. Þá eru ríflega þrjú prósent lesenda sem er ekki enn...

Raddir