Glúmur Baldvinsson tekur upp hanskann fyrir íslenska iðnaðarmenn. Og þó.
Í nýrri færslu á Faceook gerir Glúmur Baldvinsson létt grín að íslenskum iðnaðarmönnum. Byrjar hann á því að hæla þeim í hástert og segir þá vera „upp til hópa góðir og vandfærir.“ En svo kemur hann með reynslusögu þar sem hann rifjar upp íslenskan iðnaðarmann sem hann hringdi í þegar þak hjá leigjenda Glúms lak, árið 2008. Nokkrum árum síðar lak þakið enn. „Hann mætti þó 2014 til mælinga. Og skrafs og ráðagerða.“
Færsluna má lesa hér:
„Nú tefjast menn ekki á að tala um tafir hér um slóðir. Í byggingabransanum á höfuðborgarsvæðinu helst að sögn borgarstjóra.