Frikki Dór undir áhrifum drum and bass-stefnunnar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór var að senda frá sér nýtt og ferskt lag sem ber heitið Sjö (Sjöunda Himni).

 

Lagið sem um ræðir á án efa eftir að falla vel í kramið hjá þjóðinni en það er afar grípandi með flottum laglínum og frábærum hljóðheim. Það er greinilegt að Frikki Dór er undir áhrifum drum and bass-tónlistastefnunnar, ekki slæmt það.

Það er sumar og það er föstudagur þannig við mælum eindregið með að þú hækkir vel og hlustir.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira