„Okkur langaði að búa til gott sumarlag”

Fyrir skemmstu sendu strákarnir í GDMA og tónlistarmaðurinn Fannar Guðni frá sér lagið Hæ.

Ferlið á bak við lagið var mjög stutt eða um mánuður og segja drengirnir að droppiðí laginu hafi verið það fyrsta sem varð til.

„Okkur í GDMA langaði að búa til eitthvað gott „feel good“ sumarlag og við tókum upp eitthver söngdemo á taktinn. Síðan heyrðum við í Fannari og honum leyst strax mjög vel á það. Út frá því small allt sama.“

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni