2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Plata, tónleikar og myndband

Tónlistarkonan Jófríður Ákadóttur, eða JFDR, var að senda frá sér nýja plötu sem nefnist New Dreams. New Dreams er önnur sólóplata Jófríðar sem sendi síðast frá sér plötuna Brazil sem kom út árið 2017 og hlaut frábærar viðtökur. Fyrr í vikunni kom út myndband við lag hennar Shimmer, sem var tekið upp í Osaka í Japan á síðasta ári þegar hún var þar á tónleikaferðalagi.

JFDR fagnar útgáfu plötunnar með veglegum útgáfutónleikum í Iðnó í kvöld. Hljómsveit Palace Muses (Gyða, Ásta Fanney og Jófríður) stíga fyrstar á svið. Katrín Helga Andrésdóttir, aka Special-K, hitar upp.

Lestu meira

Annað áhugavert efni