Íris Hauksdóttir

100 Færslur

Rokkaraleg með nútímanlegu ívafi

Ester Ýr Borg Jónsdóttir segir fullkomna svarta kápu vera efst á hennar óskalista en hún er sannfærð um að sú rétta bíði sín einhvers...

Allar að stíga sín fyrstu skref í atvinnuleikhúsi

Söngleikurinn Matthildur er sýndur um þessar mundir í Borgarleikhúsinu og uppselt er á nær allar sýningar langt fram á vor. Þrjár stúlkur skipta með...

Fjölbreyttir og spennandi viðburðir á HönnunarMars

HönnunarMars fer fram í ellefta sinn dagana 28. – 31. mars 2019 og má þá víða finna fjölbreytta og áhugaverða viðburði. Vikan kynnti sér...

„Alltaf erfiðara og erfiðara að fara í burtu“

Greta Salóme Stefánsdóttir er óumdeilanlega ein af okkar ástsælustu tónlistarkonum. Hún hefur starfað mikið utan landsteinanna en er nú að flytja sig meira og...

Laugavegurinn suðupottur fyrir innblástur

Rúna Magdalena Guðmundsdóttir rekur hárgreiðslustofuna Hárgallerí sem á hug hennar allan ásamt fjölskyldunni. Hún segir furðulegustu kaupin vera of marga of líka skó en...

Tek fagnandi á móti Buffalo-skónum aftur

Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir, vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar, heldur úti síðunni gydadrofn.com en þar fjallar hún um lífsstíl, heilsu, ferðalög og tísku. Það var því ekki úr...

„Nokkrum númerum of flippaður“

Ásthildur Gunnarsdóttir starfar sem verkefnastjóri á stafrænu auglýsingastofunni SAHARA. Hún segir líf sitt einkennast af fjölbreyttum...

Snillingur að taka sig til á stuttum tíma

Hulda Vigdísardóttir vinnur á auglýsingastofunni Pipar/TBWA en hefur jafnframt starfað sem fyrirsæta í rúm sex ár, hér heima og erlendis. Hún þýddi einnig bókina...

Hagkvæmar hugmyndir í skóinn

Nokkrir jólasveinar eru ennþá væntanlegir til byggða og þá er ekki úr vegi að velta fyrir sér vænlegum gjöfum sem heppilegar eru í skóinn. Við tókum saman nokkrar einfaldar og hagkvæmar hugmyndir fyrir jólasveininn.

Verstu mistökin að missa matinn í gólfið

Sjónvarpsstjarnan Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir er flestum landsmönnum vel kunn en hún gaf nýverið út bókina Hvað er í matinn. Þar er hægt að finna...

Verkefni sem þetta tekur yfir líf allra sem að því koma

Hera Hilmarsdóttir er ein þeirra íslensku stjarna sem náð hafa hvað lengst á sviði leiklistar en hún fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni Mortal Engines....

Helst vonandi í jólagírnum fram í janúar

Sjónvarpsstjarnan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir prófar ávallt nýjar uppskriftir fyrir hver jól í bland við hinar gömlu góðu sem hún segir ómissandi yfir hátíðina. Hún segir sörur, piparkökur og marenstoppa þó alltaf njóta mestra vinsælda á heimilinu.

Fær innblástur frá tengdó

Leikkonan Alexía Björg Jóhannesdóttir segir fatastíl sinn mjög blandaðan þó að rokkaður og rómantískur klæðnaður verði oftast fyrir valinu.„Mér finnst fátt leiðinlegra en að...

Kápa og strigaskór, skyldueign í skápnum

Sunneva Sif Jónsdóttir bar sigur úr býtum sem fyrsta Queen Beauty Universe og undirbýr sig fyrir keppnina sem haldin verður í Valencia nú í...

Allir verða að eiga sinn sokk

Jólasokkar eru algeng sjón yfir jólahátíðina og fer útfærslum þeirra fjölgandi. Við heimsóttum Kolbrúnu Karlsdóttur hannyrðakonu og fengum að mynda nokkra af þeim jólasokkum...

Vegan-kaka í glæsilegu kökublaði Vikunnar

Kökublað Vikunnar sem margir bíða spenntir eftir ár hvert er komið í verslanir. Sigríður Björk Bragadóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Salt eldhúss, er ein þeirra...

Slímugur orðasnákur

Leikritið Tvískinnungur er sýnt um þessar mundir á Litla sviði Borgarleikhússins. Verkið er skrifað af Jóni Magnúsi Arnarssyni og lýsir persónulegri reynslu hans af heimi fíkniefna og eitraðra kynna.

Þykir vænt um gallana sem enginn sér nema ég

Anna Jia á framtíðina fyrir sér þegar kemur að listilegum kökum og öðrum kræsingum en hún nemur rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún segir námið hafa ýtt sér út í bakstur en draumurinn sé diplómagráða í kökugerðarlist.