Fimmtudagur 2. maí, 2024
7.8 C
Reykjavik

Kolbeinn Þorsteinsson

Skaut fórnarlömbin í höfuðið og losaði sig við líkin eins og rusl

Það kom engum á óvart þegar Richard Mallory hvarf í lok nóvember árið 1989. En þegar bifreið hans fannst mannlaus nokkrum dögum síðar varð ljóst að...

Læknirinn sem naut þess að kvelja fólk til dauða

Þó Neill Cream hafi verið menntaður læknir hafði hann lítinn áhuga á að bjarga mannslífum. Hann aflaði fjár með því að framkvæma ólöglegar fóstureyðingar. Hann var veikur...

Raðmorðinginn sem gróf fórnarlömbin í eyðimörkinni

Á árunum 1957 og 1958 var Los Angeles-borg í greipum óttans. Einkum og sér í lagi voru ungar konur, sem hugðu á frama í kvikmyndum,...

Raðmorðinginn Carroll Edward var klæddur í stúlknaföt og misnotaður í kynsvallsveislum móður sinnar

Raðmorðinginn hafði fullyrt að framlenging á lífi hans væri lítið annað en sóun á peningum skattborgara. Hann hafði verið sakfelldur fyrir að myrða fimm...

Meeks-fjölskyldan myrt – Sex ára stúlka lifði blóðbaðið af

Taylor-bræðurnir voru hreinræktuð óbermi og létu sig litlu varða hvaðan peningarnir komu eða með hvaða hætti. Þeir voru á meðal auðugustu manna á heimaslóðum...

Piparjunkan og hænsnabóndinn

Elsie var að nálgast fertugsaldurinn og enn einhleyp. Slíkt þótti ekki ásættanlegt á þeim tíma. Af örvæntingu einni saman ákvað hún að láta sér...

Sápugerðarkonan samviskulausa: „Þessi kona var virkilega sæt“

Bernska Leonördu Cianciulli var ekki hamingjurík. Hún fæddist í Montella di Avellino á Ítalíu 1893. Fæðing hennar var afleiðing nauðgunar og fékk hún litla...

Noregsför 3. hluti: Tími farsóttar

Ámundi Loftsson og eiginkona hans, Unnur Garðarsdóttir, ákváðu að flytja af landi brott nokkrum árum eftir hrunið. Eftir að hafa íhugað nokkra valkosti komust...

Noregsför 2. hluti: Alvarleg veikindi settu strik í reikninginn

Ámundi Loftsson og eiginkona hans, Unnur Garðarsdóttir, ákváðu að flytja af landi brott nokkrum árum eftir hrunið. Eftir að hafa íhugað nokkra valkosti komust...
Unnur Garðarsdóttir fyrir utan nýtt heimi fjölskyldunnar í Noregi.

Noregsför 1. hluti: „Þú getur sagt þessum hálfvitum að þetta hafi verið keypt á...

Ámundi Loftsson og eiginkona hans, Unnur Garðarsdóttir, ákváðu að flytja af landi brott nokkrum árum eftir hrunið. Eftir að hafa íhugað nokkra valkosti komust...

Blóðsugan frá Düsseldorf: „Þið munið heyra af mörgum óhugnanlegum hlutum“

Hann framdi sitt fyrsta morð árið 1913, það er fyrsta morðið sem hægt var að staðfesta. Þann 25. maí, það ár, braust hann inn...

Árni sparkar í Össur

Í nóvember, árið 1995, átti sér stað uppákoma á þingi sem hefði sennilega sómt sér betur í farsakenndu leikriti á fjölum annars konar leikhúss....

Dauðadeildaramman

Beltishöggin dundu oft og tíðum á Velmu. Faðir hennar stjórnaði heimilinu með harðri hendi og snemma byrjaði Velma að hnupla hinu og þessu, enda...

Skjálftavirkni við Bárðabungu í morgun

Jarðskjálfti af stærðinni 2,7 mældist við Bárðarbungu í Vatnajökli um klukkan hálf ellefu í morgun. Upptök skjálftans eru talin vera um 7,7 kílómetra austur...

Katrín og silfurpeningarnir þrjátíu

Staða íslenskra stjórnmálaflokka gagnvart kjósendum er sífellt til umræðu hér á landi. Skoðanakannanir eru framkvæmdar sem sýna eiga raunfylgi hvers og eins og fara...