Magnús Geir Eyjólfsson

96 Færslur

Brast í grát við að heyra fréttirnar

Nara Walker fékk óvænta heimsókn í fangelsið.Nara Walker, áströlsk kona sem var dæmd í 18 mánaða fangelsi hérlendis fyrir að bíta hluta tungunnar úr...

Svartasta sviðsmyndin verður að veruleika

Íslenskt hagkerfi stefnir hraðri leið í sitt fyrsta samdráttarskeið í 10 ár. Fall WOW air gerir það að verkum að svartasta sviðsmyndin sem teiknuð...

Reiðarslag

Leiðari Óumflýjanlegt gjaldþrot WOW air er reiðarslag fyrir íslenskt samfélag. 1.100 starfsmenn WOW standa frammi fyrir skyndilegum atvinnumissi og röskun hefur orðið á fyrirætlunum þúsunda...

„Hefur lifað í samfelldum ótta undanfarna 17 mánuði“

Jane Lumeah, móðir Nöru Walker, segir að fangelsisvistin á Íslandi hafi vissulega tekið á dóttur sína en að sama skapi hafi hún fengið tækifæri til...

Fleiri gætu fylgt í kjölfar WOW

Fall WOW kann að vera undanfari þess sem koma skal á evrópskum flugmarkaði. Í máli Elvars Inga kom fram að evrópskur flugmarkaður stendur á...

Ætlar með málið fyrir Mannréttindadómstólinn

Fékk heimsókn frá forsetafrúnni í fangelsið. Nara Walker, áströlsk kona sem var dæmd í 18 mánaða fangelsi hérlendis fyrir að bíta hluta tungunnar úr eiginmanni...

Almenningur berskjaldaður

Útvarp Saga hefur margoft verið gagnrýnd fyrir útbreiðslu hatursorðræðu. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir að allt sem fær fólk til að taka afstöðu...

Ásakanir um hatursorðræðu gömul saga og ný

Útvarp Saga hefur margoft verið gagnrýnd fyrir útbreiðslu hatursorðræðu. Fyrir tveimur árum lýsti nefnd Evrópuráðsins gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi (ECRI) yfir áhyggjum af því...

Óvissa umlykur helstu atvinnugreinar

Íslenskt efnahagslíf stendur frammi fyrir einhverjum mestu áskorunum síðan á árunum eftir hrun. Nagandi óvissa í flugrekstri Framtíð WOW air hefur hangið á bláþræði í allan...

Vitna ítrekað í vafasama miðla

Í umfjöllun sinni um erlend málefni, einkum málefni er tengjast innflytjendum og Evrópusambandinu, vísar Útvarp Saga ítrekað til miðla sem hafa orð á sér...

Breiða út samsæriskenningar öfgaaflanna

Vefur Útvarps Sögu hefur margoft endurbirt efni af síðum sem birta falskar og skrumskældar fréttir sem ætlað er að kasta rýrð á innflytjendur. Sænskur...

Boeing glatar traustinu

Traust flugmálayfirvalda víðs vegar um heim á öryggi nýju 737 Max-flugvélarinnar frá Boeing fer þverrandi þótt fyrirtækið sjálft segist bera fullt traust til vélarinnar....

Staðan sem er uppi í Landsréttarmálinu

Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp dóm í Landsréttarmálinu svokallaða þann 12. mars. Þetta er staðan sem er uppi. Landsréttur liggur niðriLandsréttur lagði niður störf um leið...

Tímabært, nauðsynlegt en algjörlega óþarft

Leiðari Sú ákvörðun Sigríðar Andersen að segja af sér embætti dómsmálaráðherra, hvort sem það var að hennar frumkvæði eða henni var gert að hætta, var...

Varnir Sjálfstæðisflokksins féllu hver af annarri

Allar tilraunir Sjálfstæðisflokksins til að gera lítið úr alvarleika dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu reyndust með öllu árangurslausar. Örlög Sigríðar Andersen voru ráðin um...