Magnús Geir Eyjólfsson

96 Færslur

Aðstoðarmenn teknir til starfa

Sex þingflokkar af átta hafa gengið frá ráðningu aðstoðarmanna. Áætlaður kostnaður við fjölgun aðstoðarmanna í ár nemur 120 milljónum króna. Þingflokkarnir samþykktu fyrir áramót frumvarp...

Flokkarnir njóta líka góðærisins

Rekstrarumhverfi stjórnmálaflokka hefur gjörbreyst á undanförnum tveimur árum eftir að framlög til þeirra úr ríkissjóði hafa meira en tvöfaldast á tveimur árum. Á sama...

Sjálfsákvörðunarréttur kvenna eða óskoraður réttur til lífs

Eitt af umdeildari málum vorþings er frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof, eða fóstureyðingar eins og talað hefur verið um fram til þessa. Verði frumvarpið samþykkt...

Svo miklu meira en fótboltaleikur

Mikið verður um dýrðir í Atlanta á sunnudaginn þegar leikurinn um Ofurskálina svokölluðu, Super Bowl, fer fram. Þetta er í 53. skipti sem leikurinn...

„Fyrst og fremst ríkisstjórn aðgerðaleysis“

„Ég held að þetta sé fyrst og fremst ríkisstjórn aðgerðaleysis,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í ítarlegu forsíðuviðtali Mannlífs sem kom út á föstudaginn.Í...

69 dagar til stefnu

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur 69 daga til að komast að einhverri niðurstöðu varðandi fyrirhugaða útgöngu...

Hæðir og lægðir á HM

Óhætt er að segja að síðustu heimsmeistaramót hafi verið íslenska liðinu erfið og átta ár eru liðin frá því strákarnir okkar komust í hóp...

Bandaríkin föst í spennitreyju Trumps

Bandarísk stjórnmál eru í spennitreyju þar sem ekkert bólar á samkomulagi á milli demókrata og repúblikana um fjárlög. Trump stendur fastur á kröfu sinni...

Fjölgar í hópi manna sem hata lýðræði

Ein af fyrstu Twitter-færslum Donalds Trump á nýju ári voru hamingjuóskir til Jair Bolsonaro sem skömmu áður hafði verið svarinn í embætti forseta Brasilíu....

Svona verður heimurinn 2019

Rétt eins og árið sem nú er á enda mun árið 2019 einkennast af spennu og óvissu á alþjóðavettvangi. Átökin í Miðausturlöndum virðast engan...

Ljósinu varpað á afskipti Rússa

Afskipti Rússa af forsetakosningunum 2016 voru umfangsmikil og kerfisbundin og miðuðu að því að koma Donald Trump til valda. Þetta er niðurstaða skýrslu sem...

Gulu vestin höfðu sitt fram en vilja meira

Þau mótmæltu bensínhækkun og ríkisstjórnin gaf eftir. Þau mótmæltu bágum kjörum lágstéttarinnar og lágmarkslaun voru hækkuð. Þau mótmæltu auknum álögum á eldri borgara og...

Vændismálum á borði lögreglu fækkar þrátt fyrir „sprengingu“

Á sama tíma og framboð vændisþjónustu á Íslandi hefur aldrei verið meira hafa vændiskaupamál á borði lögreglu sjaldan verið færri. Augum stjórnvalda hefur fyrst...

„Galdramaðurinn“ Bibi berst fyrir pólitísku lífi sínu

Hart er sótt að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, að segja af sér eftir að lögregluyfirvöld í landinu mæltust til þess að hann yrði ákærður...