2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Magnús Geir Eyjólfsson

112 Færslur

Vitna ítrekað í vafasama miðla

Í umfjöllun sinni um erlend málefni, einkum málefni er tengjast innflytjendum og Evrópusambandinu, vísar Útvarp Saga ítrekað til miðla sem hafa orð á sér...

Breiða út samsæriskenningar öfgaaflanna

Vefur Útvarps Sögu hefur margoft endurbirt efni af síðum sem birta falskar og skrumskældar fréttir sem ætlað er að kasta rýrð á innflytjendur. Sænskur...

Boeing glatar traustinu

Traust flugmálayfirvalda víðs vegar um heim á öryggi nýju 737 Max-flugvélarinnar frá Boeing fer þverrandi þótt fyrirtækið sjálft segist bera fullt traust til vélarinnar....

Staðan sem er uppi í Landsréttarmálinu

Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp dóm í Landsréttarmálinu svokallaða þann 12. mars. Þetta er staðan sem er uppi. Landsréttur liggur niðriLandsréttur lagði niður störf um leið...

Tímabært, nauðsynlegt en algjörlega óþarft

Leiðari Sú ákvörðun Sigríðar Andersen að segja af sér embætti dómsmálaráðherra, hvort sem það var að hennar frumkvæði eða henni var gert að hætta, var...

Varnir Sjálfstæðisflokksins féllu hver af annarri

Allar tilraunir Sjálfstæðisflokksins til að gera lítið úr alvarleika dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu reyndust með öllu árangurslausar. Örlög Sigríðar Andersen voru ráðin um...

Aðstoðarmenn teknir til starfa

Sex þingflokkar af átta hafa gengið frá ráðningu aðstoðarmanna. Áætlaður kostnaður við fjölgun aðstoðarmanna í ár nemur 120 milljónum króna. Þingflokkarnir samþykktu fyrir áramót frumvarp...

Flokkarnir njóta líka góðærisins

Rekstrarumhverfi stjórnmálaflokka hefur gjörbreyst á undanförnum tveimur árum eftir að framlög til þeirra úr ríkissjóði hafa meira en tvöfaldast á tveimur árum. Á sama...

Sjálfsákvörðunarréttur kvenna eða óskoraður réttur til lífs

Eitt af umdeildari málum vorþings er frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof, eða fóstureyðingar eins og talað hefur verið um fram til þessa. Verði frumvarpið samþykkt...

Svo miklu meira en fótboltaleikur

Mikið verður um dýrðir í Atlanta á sunnudaginn þegar leikurinn um Ofurskálina svokölluðu, Super Bowl, fer fram. Þetta er í 53. skipti sem leikurinn...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum