Sunnudagur 19. maí, 2024
5.1 C
Reykjavik

Apótek á Íslandi mættu gera mun betur við aldraða og öryrkja

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Afslættir apóteka til eldri borgara og öryrkja eru mjög misjafnir. Þeir eru á bilinu 0 upp í 10 prósent. Hæstu afslættirnir eru 10 prósent en þeir lægstu þrjú prósent.

 

Afslátturinn mjög misjafnn

Mjög misjafnt er á milli lyfsala hvort eða hve mikinn afslátt er boðið upp á fyrir eldri borgara og öryrkja. Afslátturinn getur létt undir með þessum hópum sem oft eru með himinháan lyfjakostnað. Það hafa ekki allir möguleika á því að fara í ódýrasta apótekið og verða því að versla sem næst sínu heimili eða við þau apótek sem bjóða upp á heimsendingu.

Gert upp á milli aldraðra og öryrkja

Fimm apótek veita engan afslátt á lausasölulyfjum. Lægsti afslátturinn er þrjú prósent en sá hæsti tíu prósent. Eitt apótek mismunar öryrkjum og gefur þeim fimm prósent afslátt  en eldri borgurum tíu prósent. Apótek mættu gera mun betur við þessa hópa.

- Auglýsing -

 

 

í töflunni hér að neðan má sjá alla afslætti, bæði á lausasölulyfjum og öðrum vörum.

- Auglýsing -
Apótek:Afsl eldri borgarar og öryrkjar,                                  lausasölulyf                                       Annað
Apótekarinn3%                                                5% af vörum
Apótek Mosfellsbæjar10%
Costco0
Lyfja10% eldrib, 5% öryrkjar
Lyfjaver0
Lyfjaval6%
Lyf og heilsa5%
Apótek Garðabæjar5%
Apótek Hafnarfjarðar5%
Íslands Apótek10%
Garðs Apótek0                                                      10% af vörum
Borgar Apótek5%
Efstaleitis apótek10%                                              5% nágranna afsl
Árbæjarapótek10%
Farmasía10%
Rima Apótek0
Lyfsalinn10%
Reykjavíkur Apótek0                                                   10% af vörum
Lyfjabúrið10%                                         10% nágranna afsl

 

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -