Föstudagur 12. júlí, 2024
12.8 C
Reykjavik

Hamas-liðar hóta því að taka gíslana af lífi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hryðjuverkasamtökin Hamas hafa hótað því að enginn gísl muni komast frá Gasasvæðinu á lífi verði kröfur þeirra ekki samþykktar. Þann 7.október tóku Hamas-liðar fjölda fólks sem gísla en þar á meðal voru bæði börn og konur.

Hamas-liðar slepptu hluta gíslanna í lok nóvember meðan á vopnahlé stóð á svæðinu en ekki liggur fyrir hversu margir eru enn í haldi. „Hvorki fas­ista­óvin­ur­inn, og hroka­full for­ysta hans, né stuðnings­menn hans geta fengið fanga sína á lífi án þess að skipt­ast á og semja og mæta kröf­um and­stæðings­ins,“ sagði Abu Obeida, talsmaður Ham­as, í dag.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -