Miðvikudagur 17. júlí, 2024
11.1 C
Reykjavik

Henry Kissinger er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Henry A. Kissin­ger, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, er lát­inn. Henry var fæddur í Þýskalandi 27.maí árið 1923 og var hann því 100 ára gamall er hann lést í gær en ekki hefur verið greint frá dánarorsök.

Kissinger og Gerald Ford

Fjölskylda Kissinger, sem var af gyðingaættum, flúði til bandaríkjanna árið 1939. Kissinger varð síðar einn áhrifamesti diplómat Bandaríkjanna og sinnti hann starfi utanríkisráðherra þegar Richard Nixon sat í forsetaembætti. Hann lætur eftir sig eiginkonu sem hann var giftur í nærri hálfa öld. Kissinger átti einnig tvö börn úr fyrra hjónabandi og fimm barnabörn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -