Þriðjudagur 14. maí, 2024
5.8 C
Reykjavik

Ísraelskir hermenn dulbjuggu sig sem lækna og skutu þrjá til bana á sjúkrahúsi – Myndband

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sérsveitarmenn Ísraelshers, dulbúnir sem læknar, skutu þrjá Palestínumenn til bana á sjúkrahúsi á Vesturbakkanum.

Myndband úr öryggismyndavél Ibn Sina-sjúkrahússins í Jenin á Vesturbakkanum, hefur verið í mikilli dreifingu á netinu undanfarið en þar sjást sérsveitarmenn, sumir klæddir sem læknar, æða um gang sjúkrahússins með alvæpni um hánótt. Að sögn hersins voru mennirnir sem drepnir voru, að skipuleggja hryðjuverkaárás, samkvæmt frétt Al Jazeera..

Hamas-samtökin segja sjúkrahúsmorðin „áframhaldandi glæpi hernámshersins gegn okkar fólki frá Gaza til Jenin.“

Fjöldi Palestínumanna hefur verið drepinn í árásum Ísraelshers á heimili í Sabra og Tuffah-hverfunum í Gaza-borg, samkvæmt Wafa-fréttastofunni.

Sjá má myndbandið hér fyrir neðan:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -