Föstudagur 19. júlí, 2024
11.8 C
Reykjavik

„Það er eins og við höfum ekkert lært á 75 árum“ 

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ísraelski herinn réðst á hóp hryðjuverkamanna í Líbanon í gær. Í færslu á X(Twitter) segir herinn hafa komist að því hvaðan töluverður fjöldi loftskeyta væri skotið frá Líbanon yfir til Ísrael og því hafi herinn gert árásir á móti.

Líbanon er ekki eini staðurinn sem herinn réðst á í gær en sýrlenska fréttastofan SANA greindi frá því að Ísraelar hafi gert loftárásir nærri höfuðborginni í gær. Líkurnar á öðru vopnahlé fara sífellt dvínandi á svæðinu. Í gær voru 75 ár liðin frá því að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt á allsherjarþingi aðildarríkjanna. Við fögnuðinn í gær sagði Lynn Hastings, mannúðarstjóri Sameinuðu þjóðanna: „Það er eins og við höfum ekkert lært á 75 árum,“

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -