Fimmtudagur 18. júlí, 2024
11.8 C
Reykjavik

Tólf ára piltur lést í rússneskri rúllettu – Einn fullorðinn og tvö ungmenni handtekin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tólf ára drengur er látinn eftir að hafa spilað rússneska rúllettu við félaga sína í Jackson, Mississippi, að sögn lögreglu.

ABC fréttastofan hefur eftir lögreglustjóranum í Jackson, Deric Hearn, að drengurinn sé hinn 12 ára Markell Noah.

Í kjölfar andláts piltsins hefur lögreglan handtekið tvö ungmenni og einn fullorðinn á föstudaginn. Segir lögreglan að ungmennin verði ákærð fyrir morð og sá fullorðni fyrir aðild sína að málinu eftir að morðið var framið.

Engar frekari upplýsingar koma frá lögreglunni að svo stöddu enda málið enn í rannsókn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -