Fimmtudagur 18. júlí, 2024
10.8 C
Reykjavik

Fallegt brúðkaup á Flateyri

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarkona Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, og Ingileif Friðriksdóttir, dagskrárgerðarkona og blaðakona, gengu í það heilaga um helgina á Flateyri.

María og Ingileif geisluðu á stóra daginn í fallegum, hvítum blúndukjólum með blómsveig í hárinu. En brúðkaupsfjörið varði ekki aðeins einn dag eins og hefðbundið er, heldur voru þær María og Ingileif búnar að skipuleggja fjögurra daga veisluhöld til að fagna ástinni. Fengu gestir meðal annars að spreyta sig í spurningakeppni um parið og fara í sögugöngu með ömmu Maríu.

Gestir, sem og hjónin sjálf, voru duglegir að birta myndir úr brúðkaupinu á Instagram og ekki úr vegi að kíkja aðeins á myndirnar af þessum fallega degi:

Falleg stund ? #hressbíur

A post shared by Bryndís Guðmundsdóttir (@bryndisgudmunds) on

Fegurð #hressbíur #everyoneisalittlegay #vagninn #alltafeitthvað

A post shared by Vagninn, Flateyri (@vagninnflateyri) on

Brúðkaup aldarinnar! #hressbíur

A post shared by Óli Finnsson (@olifinns) on

Nú fer partýið að byrja #hressbíur

A post shared by @ larakrist on

Á leið í brúðkaup! #hressbíur #flateyri #ástin

A post shared by Sara Jonsdottir (@stormandi) on

Ástin er á Flateyri ❤️❤️❤️ #hressbíur #lovewins

A post shared by Anna Björk Hilmarsdóttir (@annabjorkh) on

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -