Sunnudagur 5. maí, 2024
6.1 C
Reykjavik

Hamas afhenti öðrum hryðjuverkahópi tíu mánaða gamalt barn: „Í fangelsinu eru ungabörn“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

10 mánaða gamall ísraelskur drengur, sem Hamas hélt föngum, hefur verið afhentur öðrum palestínskum hryðjuverkahópi. Drengurinn var yngsta gísl Hamas en ættingi drengsins hefur lýst stöðunni sem „meiri sálfræðilegum pyntingum“.

Fjölskyldan sem Hamas heldur í fangelsinu

Talsmaður arabísku IDF Avichay Adraee upplýsti á mánudagskvöldið að Bibas fjölskyldan – þar á meðal 10 mánaða ungabarnið Kfir, 4 ára bróðir hans Ariel og foreldrar þeirra – væri haldið föngnum í borginni Khan Younis í suðurhluta landsins.  „Í Hamas fangelsinu eru ungbörn undir eins árs gömul sem hafa ekki séð dagsins ljós í meira en 50 daga í haldi,“ skrifaði Adraee á mánudaginn.  „Hamas kemur fram við þá eins og þeir séu herfang og afhendir það stundum öðrum hryðjuverkasamtökum á Gaza-svæðinu. “

Tíu mánaða barnið Kfir

Búist er við að Khan Younis, þar sem Bibas-hjónin eru í haldi, verði skotmark Ísraela þegar tímabundið vopnahlé rennur út. Þá eru vangaveltum um hvort Hamas hafi viljandi flutt ungabarnið til borgarinnar sem leið til þess að framlengja vopnahléið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -