Föstudagur 13. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Alvarlegt hópslys á þjóðveginum nærri Skaftafellsá – Þyrla á leið á vettvang

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tveggja bíla árekstur tveggja bíla varð á þjóðveginum nálægt Skaftafellsá við Svínafellsjökul á Suðurlandi. Átta eru sagðir slasaðir, þar af tveir alvarlega.

Samkvæmt frétt Vísis hefur hópslysaáætlun verið virkjuð á Suðurlandi eftir árekstur tveggja bíla nærri Skaftafellsá við Svínafellsjökul en átta eru sagðir slasaðir, þar af tveir alvarlega. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang.

Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, staðfesti þetta í samtali við Vísi. Þá segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi, að björgunarsveitin Kári í Öræfum hafi verið kölluð út en að langt sé í aðrar bjargir á svæðinu.

Fréttin verður uppfærð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -