Föstudagur 31. maí, 2024
8.8 C
Reykjavik

Gríðarlega lélegur lesskilningur barna kom í ljós í nýrri könnun

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar sem birtist á vef Stjórnarráðs Íslands koma eflaust foreldrum á óvart en þær sýna lakari árangur nemenda á Íslandi samanborið við önnur Norðurlönd. Tvö af hverjum þremur fimmtán ára börnum búa yfir grunnhæfni í lesskilningi og aðeins rétt rúmur helmingur drengja. Niðurstöðurnar sýna að stjórnvöld, stofnanir og sveitarfélög þurfi að sýna samstöðu og leggjast tá eitt til þess að komast að niðurstöðu þessarar neikvæðu þróunar og bregðast við.

Þrátt fyrir þessa neikvæðu þróun komu einnig fram jákvæðar niðurstöður úr könnuninni. Líðan barna í skólum er almennt góð og upplifa þau sjaldan einelti. Þá hafi nemendur jákvæða upplifun af kennurum sínum.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -