- Auglýsing -
Guðmundur Felix Grétars er loksins farinn að sjá fyrir endann á heilsubresti sínum en líkami hans tók upp á því í apríl að hafna handleggjunum sem hann fékk grædda á sig fyrir tveimur árum.
Guðmundur Felix birti ljósmynd af stokkbólgnum handleggnum á samfélagsmiðlum sínum í gær en myndin er alls ekki fyrir viðkvæma. Við myndina skrifaði hann: „Loksins farið að gróa.“
Ljósmyndina má bera augum hér að neðan:

Ljósmynd: Instagram-skjáskot