Þriðjudagur 23. júlí, 2024
9.8 C
Reykjavik

Hraun stefnir í átt að Grindavík

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Svo virðist sem hraun sé að renna í áttina að Grindavík en eldgos hófst nú rétt fyrir klukkan átta í morgun. Úlfar Lúðvíks­son, lög­reglu­stjóri á Suður­nesj­um, ræddi við mbl.is í morgun en hann taldi að hraun væri þegar farið að renna í gegnum gat í varnargarði fyrir ofan Grindavíkurbæ.

Aðspurður hvort hann telji hættu á því að hraun renni í áttina að Grindavík sagði hann: „Mér sýn­ist það stefna í þá átt­ina, en við erum ekki al­veg með ná­kvæma staðsetn­ingu á upp­tök­um goss­ins á þess­ari stundu.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -