Fimmtudagur 2. maí, 2024
8.1 C
Reykjavik

Hvalur hf. er hætt veiðum – Um 84 prósent færri langreyðar veiddar í ár

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í dag lauk hvalveiðivertíðinni en alls veiddust 24 langreyðar á tímabilinu. Þetta staðfestir Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf, í samtali við mbl.is.

Þar með líkur síðustu vertíðinni í fimm ára veiðileyfi Hvals hf. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun svo ákveða hvort fyrirtækið fái að endurnýja leyfið.

Ráðherra stöðvaði veiðarnar degi áður en veiðarnar áttu að hefjast þann 21. júní en leyfði þær svo aftur í lok ágúst, með hertum skilyrðum sem var ætlað að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Alls veiddust 24 langreyður nú í haust en það er töluverð lækkun frá síðasta veiðitímabili en þá veiddust 148 langreyður. Það er lækkun upp á tæp 84 prósent.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -