Sunnudagur 19. maí, 2024
5.8 C
Reykjavik

Líkamsárás í Hlíðunum en þolandi brást undarlega við

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögregla var kölluð út í nótt vegna líkamsárásar í Hlíðunum. Einn maður var handtekinn á vettvangi en þolandi harðneitaði fyrir að fara á bráðamóttöku þrátt fyrir áverka. Síðar um kvöldið barst lögreglu tvisvar sinnum tilkynning vegna þjófnaðar úr verslun í Kópavogi. Málin voru bæði afgreidd á vettvangi. Þriðja tilkynninginn vegna þjófnaðar kom stuttu síðar en þar hafði munum verið stolið úr búningsklefa í miðbænum.

Í sama hverfi sinnti lögregla útkalli vegna umferðarslyss. Minniháttar eignatjón varð á bifreiðum en sem betur fer urðu engin slys á fólki. Þá sinnti lögregla reglubundnu umferðareftirliti og stöðvaði meðal annars tvo ökumenn. Annar hafði ekið of hratt en hinn var undir áhrifum fíkniefna.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -