Þriðjudagur 10. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Oddur er fallinn frá

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Oddur F. Helgason, oft kallaður Oddur ættfræðingur, er fallinn frá, 82 ára að aldri. Vísir greinir frá.

Oddur fæddist á Akureyri árið 1941 og ólst upp hjá afa sínum og ömmu. Þegar Oddur var 15 ára fór hann á sjó fyrsta skipti en hann stundaði sjómennsku með hléum til 1987. Oddur var sennilega þekktasti ættfræðingur í sögu landsins en hann hóf að skrá ættfræði upplýsingar markvissan hátt árið 1996 og stofnaði ORG ehf. árið 1999, sem átti í samstarfi við fyrirtæki, stofnaðir og einstaklinga um mál sem vörðuðu ættfræði.  

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, minnist Odds á Facebook síðu sinni.

„Margir aðrir standa nær en ég til þess að lýsa því sem Oddur fékk áorkað fyrir ættfræðina – sem er elst hérlendra fræðigreina og undirstaða íslenskrar sagnaritunar. Ég minnist ákaflega skemmtilegs manns er gaman var að heimsækja – og sem hringdi í mig á öllum tímum sólarhringsins til þess að ræða ættfræði eða reka önnur erindi.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -