Föstudagur 23. september, 2022
10.1 C
Reykjavik

Verður þetta gljúfur það vinsælasta á Instagram 2023? „Þangað munu 200.000 manns leggja leið sína“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Hjalti Björnsson, leiðsögumaður og þaulreyndur björgunarsveitamaður, deilir á Facebook-síðu sinni mynd af gljúfri sem hann segir að verði vinsælasti staður Íslands innan skamms. Myndin er tekin á Austurlandi, nánar tiltekið í Múlagljúfri.

Hjalti skrifar: „Múlagljúfur verður vinsælasta Instagram myndefnið 2023. Þangað munu 200.000 manns leggja leið sína og pósta þaðan 500.000 myndum. Þið heyrðuð þetta frá mér. #mulagljufur

Að sjálfsögðu eru sumir forvitnir hvar þetta gljúfur er á landinu og hvernig megi komast þangað. Hjalti svarar: „Akandi , fært öllum bílum“. Vinur hans deilir svo kortinu sem sjá má hér fyrir neðan. Svo nú er ekkert því til fyrirstöðu að slá í gegn á Instagram.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -