Barátta Ástu til að halda börnum sínum

top augl
Í hlaðvarpsþáttunum Mamma rifjar Kolbeinn Þorsteinsson upp minningar sínar um móður sína og segir frá þeim tíma sem hann átti með henni og baráttu hennar til að halda börnum sínum í skugga veikinda og allsleysis.
35 ára varð hún einstæð móðir með fimm börn á framfæri sínu og litlar sem engar tekjur eða staðfestu í lífinu. Börnin missti hún nánast eitt af öðru og þau aðskilin.
Ásta naut liðsinnis systur sinnar og móður í baráttu við kerfið. Umgengnisréttur Ástu var háður ýmsum skilyrðum, sem urðu henni þó oft ofviða.
Faðir barnanna var lítt sjáanlegur í þeim slag sem Ásta og börnin stóðu í á þessum tíma.

Hlustaðu á þáttinn í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni