Sakamálið 3. þáttur. Hún eitraði fyrir börnum: „Himnaríki er heimili mitt“

top augl

Það var smávaxin og veikbyggð kona, íklædd svörtum fatnaði með svart og hvítt sjal yfir herðarnar, í raun aumkunarverð manneskja, sem var leidd af tveimur lögreglumönnum.

Hún eitraði fyrir fórnarlömbum sínum og virtist þá engu skipta hvort um var að ræða börn eða fullorðið fólk.

Í sakamáli vikunnar segir af morðkvendinu sem sagðist jafnsaklaus og ófætt barn.

Hennar síðustu orð voru: „Himnaríki er heimili mitt.“

Hægt er að hlusta á allan þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni