Sakamálið – 9. þáttur: Blóðrauð Jól

top augl

Rétt fyrir jólin 1987 ákvað Ronald Gene Simmons að losa sig við alla sem hann taldi vilja sér illt.

Fyrsta fórnarlambið var eiginkona hans og sex dögum síðar var fjöldi fórnarlambanna kominn upp í sextán.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni