Föstudagur 19. júlí, 2024
12.8 C
Reykjavik

Michael Bolton greindist með heilaæxli – Tónleikaröð frestað

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stórsöngvarinn Michael Bolton sendi frá sér tilkynningu í gær sem kom tónlistarheiminum í uppnám. Þar greindi hann frá því að hann hafi greinst með æxli í heila rétt fyrir jólin.

Æxlið var þess eðlis að hann þurfi að gangast undir skurðaðgerð við fyrsta tækifæri og heppnaðist sú aðgerð vel að sögn söngvarans. Í yfirlýsingu söngvarans segir að hann muni notast næstu mánuði til að komast á aftur réttan kjöl og það þýði að geti ekki komið fram á þeim tónleikum sem stóð til að halda. Hann endaði yfirlýsinguna á að þakka aðdáendum sínum fyrir stuðning í gegnum árin. Margir muna eftir slögurum söngvarans á borð við How Am I Supposed to Live Without You og When a Man Loves a Woman en yngri kynslóðin er líklegri til að þekkja söngvarann vegna samstarfs hans við The Lonely Island.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -