#atvinna

Skuggi föðurins: Dóttir Jóns Baldvins fékk hvergi vinnu

Kolfinna Baldvinsdóttir segist vera ein þeirra þolenda sem Ólína Þorvarðardóttir lýsir í bók sinni Skuggabaldrar samfélagsins. Það er fólkið sem hefur tekið þátt í...

Þetta eru fyrirtækin sem hafa nýtt sér hlutabótaleiðina

Vinnumálastofnun birti í dag lista yfir þau fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda. Mörg fyrirtæki hafa orðið fyrir gagnrýni fyrir að þiggja úrræðið...

Segir upp eftir 20 ár hjá SÁÁ

Valgerður Á. Rúnarsdóttir, forstjóri sjúkrahússins Vogs, tilkynnti stjórn SÁÁ í tölvupósti í gær að hún ætli að láta af störfum. Morgunblaðið greinir frá þessu....

Hverjir eru atvinnumöguleikar Harry og Meghan?

Síðan Harry og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, greindu frá því að þau ætli að draga sig í hlé frá konungsfjölskyldunni hafa ýmsar spurningar vaknað sem breskir...

Getur kynlíf hjálpað þér í vinnunni?

Algengasta umkvörtunarefnið í kynlífsráðgjöf er að fólk gefur sér ekki tíma til kynlífs. Það eru önnur hlutverk sem trompa alltaf það að gefa sér...

Hlutfall kvenna í stjórn fyrirtækja aldrei verið hærra

Kvenkyns stjórnarmenn stærri fyrirtækja hafa aldrei verið fleiri samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Árið 2018 voru konur 33,5% stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 launþega...

Atvinnuleysi ekki verið meira síðan 2015

Um 6.900 manns voru á atvinnuleysisskrá í lok marsmánaðar sem er það mesta síðan árið 2014. Hlutfallslega hefur atvinnuleysi ekki verið meira síðan 2015. Búist...

Það versta að baki

Nýliðinn marsmánuður var sá svartasti á vinnumarkaði frá því eftir hrun en þá fengu alls 1.600 manns uppsagnarbréf í hendur.Þar stendur fimmtudagurinn 28. mars...

Bíða átekta fram yfir sumarleyfi

Staða þeirra fjölda einstaklinga sem misstu vinnuna í fjöldauppsögnum marsmánaðar skýrist væntanlega ekki að fullu fyrr en að loknum sumarleyfum. Nýundirritaðir kjarasamningar vekja upp...

Orðrómur

Helgarviðtalið