#brauð
Saga brauðsins
Korn til brauðgerðar hefur verið ræktað í yfir 10.000 ár og í u.þ.b. 6.000 ár í Evrópu. Fyrstu brauðin voru flatbrauð sem gerð voru...
Focaccia-brauð með timíani og sólþurrkuðum tómötum
Það er mjög einfalt að búa til þetta brauð og svo dásamlegt að borða það, hvort sem það er með pastaréttum, súpum eða bara...
Einfalt og æðislegt glóðbrauð
Brauð býður upp á fjölbreytta möguleika í matargerð, allt frá raspi upp í fágað smurbrauð. Í raun er hægt að töfra fram dýrindismáltíð á...
„Alls ekkert flókið“ að ná tökum á súrdeigsbakstri
Bakarinn Marinó Flóvent Birgisson, kallaður Majó, hefur undanfarið birt gagnleg kennslumyndbönd á YouTube þar sem hann deilir fróðleik og kennir áhorfendum hvernig á að baka gómsæt brauð...
Trefjaríkt og gott fíkjubrauð
Fíkjutré koma víða við sögu í menningu og trúarbrögðum og á Kýpur til forna voru fíkjur tákn um frjósemi. Fíkjutré hafa verið ræktuð frá...
Sturlað brauð á grillið
Lítið mál er að útbúa þetta einfalda og gómsæta brauð á grillinu en það er eitthvað mjög notalegt við að gera sitt eigið brauð...
Ávaxtabrauð – gott fyrir líkama og sál
Ilmurinn af nýbökuðu brauði gefur góða tilfinningu, ekki síst heimabakað af alúð og umhyggju. Þetta brauð er matarmikið og spennandi og í því er...
Klikkað góðar kúrbítsmúffur
Múffur eru handhægar og þægilegar í nestisboxið og eru einstaklega fljótlegar og einfaldar í bakstri, tekur varla meira en 30-40 mínútur. Það er því...
„Fyrsta brauðið mitt var sko alls ekki eitthvað til að hrópa húrra fyrir“
Súrdeigsbakstur er góð æfing í þolinmæði og núvitund segir Kristín Lilja Thorlacius Björnsdóttir sem heldur úti Instagram-síðunni Súri Bakarinn. Þar sýnir hún tilraunir sínar...
Fljótlegt sódabrauð með spelthveiti og chia-fræjum
Þetta brauð er tilvalið að gera til að hafa með súpu eða salati.
Spelthveiti hefur hærra trefjainnihald en hvítt hveiti. Það inniheldur líka mörg steinefni,...
Að láta deig hefast
Kjöraðstæður fyrir deig er að hefast í um 37°C. Það er samt hægt að láta það hefast við annað hitastig en þá tekur það...
Geggjað granólabrauð að hætti Tobbu
Matargyðjan Tobba Marinós deilir með okkur uppskrift að granólabrauði sem hún segir að sé tryllt gott. Uppskriftin er frá Guðfinnu, samstarfskonu hennar hjá Náttúrulega...
Brúskettur með kinda-fille og karamelliseruðum lauk
Þegar Rúnar Tryggvason lauk námi í matvælafræði við Háskóla Íslands snerist lokaverkefnið hans um að þróa uppskrift og framleiðsluleiðbeiningar á hráverkaðri pylsu úr ærkjöti...
Vatnsdeigsbollur með osti – Fullkomnar með reyktum laxi og rjómaost
Þessar bollur eru mjög góðar og sóma sér vel sem munngæti fyrir matinn með góðu glasi af rauðvíni. Einnig er gott að setja sneið...
Fljótlegt og gerlaust haframjölsbrauð
Hér kemur mjög einföld uppskrift að góðu gerlausu brauði sem er tilvalið að skella í með stuttum fyrirvara. Fullkomið með súpu.
Fljótlegt og gerlaust haframjölsbrauð
u.þ.b....
Geggjað gróft pottbrauð með hnetum og rúsínum
Gróf brauð sem innihalda gróft mjöl og næringarríkar hnetur og fræ eru frábær kostur. Hér kemur uppskrift að geggjuðu grófu brauði sem bakað er...
Crostini með rjómaosti, reyktum laxi, dilli og kapers
Þetta er afar einfaldur réttur og því skiptar gæði hráefnisins miklu máli. Gott er að skera brauðið örlítið á ská til að fá lengri...
Bleikar og braðgóðar í brönsinn
Fátt er betra en nýbakaðar brauðbollur nema kannski ef þær eru bleikar. Rauðrófurnar gefa þessum skemmtilega dökkbleikan lit og eru hollar og góðar. Þær...
Kanntu brauð að baka?
Það er bæði einfalt og ódýrt að baka brauð auk þess sem nýbakað heimagert brauð er einfaldlega ómótstæðilegt. Lyktin af nýbökuðu brauði framkallar minningu...
Heimagert brauðrasp
Snilldarleið til að sporna við matarsóun.
Brauðrasp er auðvelt að gera heima og góð leið til að nýta brauðafganga. Þegar brauð byrjar að harðna er...
Ofurbrauð – eintóm hollusta
Þetta brauð er ekki fyrir nýgræðinga í grófum brauðum. Mjög þétt og þungt brauð án hveitis og lyftiefna, gríðarlega næringarríkt og ótrúlega hollt og...
Pylsubrauðbitar með sinnepssósu í partíið
Fallegt brauð er nauðsynlegt á veisluborðið ásamt því að vera góð leið til þess að drýgja veitingarnar. Allir elska nýbakað brauð. Hér kemur uppskrift...
Bjór í matargerðina – ostaskonsur
Bjór er ekki bara góður kaldur í góðra vina hópi, heldur má líka brúka hann í bakstur og matargerð.
Hér er skemmtilegt uppskrift að ostaskonsum...
Fullkomið í brunchinn: Brúsketta með lárperu, eggi og dilli
Hér kemur uppskrift að geggjaðri brúskettu með lárperu, eggi og dilli. Fullkominn réttur í brunchinn.
Hérna setur dillið punktinn yfir i-ið en dill er frábær...
„Skemmtilegra að elda plöntumiðaðan mat“
Steinunn Steinarsdóttir ákvað að taka þátt í Veganúar árið 2016 eftir að hafa fengið nóg af kjötáti um jólin. Upphaflega ætlaði hún að prófa...
Girnilegt brauð á grillið
Girnilegar og safaríkar steikur eru kannski það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar grill er nefnt á nafn en svo ótalmargt annað má...
Franskur réttur í sumarbrönsinn
Pain perdu er frægur franskur eftirréttur sem þróaðist á þeim tíma þegar allur matur var nýttur til fulls og ekkert mátti fara til spillis....
Gómsætt glóðbrauð með perum og gráðaosti
Glóðað brauð er uppáhald margra. Í nokkrum nágrannalöndum er glóðaða sneiðin notuð sem undirstaða í léttum hádegisrétti eða smárétti eins og tapas á Norður...
Taktu Eurovision-veitingarnar upp á næsta stig
Nú eru margir Íslendingar í óðaönn að undirbúa tryllt Eurovision-partí enda langt síðan atriði frá Íslandi hefur komist áfram í lokakeppnina. En það er...
Bakað úr maísmjöli: maísbrauð – arepas
Maísmjöl er frekar fínkornað mjöl sem unnið er úr maískorni. Það er mjög algengt í Suðurríkjum Ameríku en einnig í Afríku, og Ítalir nota...
Orðrómur
Reynir Traustason
Ólafur M. í stríð við mjólkurrisann
Reynir Traustason
Eiríkur skammaður fyrir slúður
Reynir Traustason
Uppgjafartónn í Páli
Helgarviðtalið
Ásthildur Hannesdóttir