#endurvinnsla

Íbúar skili plasti á grenndarstöðvar 

Í þessum mánuði verður ný gas- og jarðgerðarstöð tekin í notkun í Álfsnesi þar sem lífrænum hluta heimilisúrgangs verður umbreytt í jarðvegsbæti og metan.   Nú hefur verið sett upp vélræn flokkunarlína...

Búa til gúmmímottur úr gömlum hjólbörðum

Hvað verður um gömul dekk? Þeim er fargað eða, eins og við vonandi sjáum meira af í framtíðinni, þau eru endurunnin. Í samfélagsskýrslu N1...

Út með Styrofoam og í endurvinnsluna með plastið

Í dag kom fyrsta samfélagsskýrsla Krónunnar fyrir augu starfsfólks og í henni kemur margt áhugavert fram. Krónan hefur verið framarlega í umhverfismálum og markvisst...

Gefur gömlum skartgripum framhaldslíf

Hönnuðurinn Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir óskar eftir gömlum skartgripum sem fólk er hætt að nota. Gömlu skartgripunum gefur hún framhaldslíf með því að púsla þeim saman...

Mun færri plastflöskur á Alþingi

Þingmönnum og starfsfólki Alþingis hefur tekist að draga verulega úr notkun á einnota plastflöskum. Í október í fyrra fékk Alþingi viðurkenningu verkefnisins Græn skref í...

„Fróðlegt að sjá hver vill vernda plastið“

Í nýrri auglýsingu frá Íslenska gámafélaginu er skotið á Sorpu og gefið í skyn að Sorpa vilji „vernda plastið“. Í nýrri auglýsingu frá Íslenska gámafélaginu...

Falleg og skemmtileg endurvinnsla

Ýmislegt er til fellur á heimilum má endurskapa og gefa nýtt líf. Hér eru nokkrar einfaldar hugmyndir sem allir geta nýtt sér. Vinna inni á...

Orðrómur

Helgarviðtalið