#hótel

Þakka íslenskum gestum gistinýtinguna á árinu

„Við erum með hærri meðaltalsnýtingu fyrstu 6 mánuði ársins en nokkur landshluti. Förum yfir Reykjavík í fyrsta sinnið, erum annars oft á pari við...

Íslendingar ná aldrei að fylla upp í skarðið sem útlendingar skilja eftir

„Sumarið snýst meira og minna um Íslendingana,“ segir Edda Arinbjarnar, móttökustjóri á Hótel Húsafelli, þegar hún er spurð út í það hvernig hún reikni með...

Reiknar með að hótelin fari að sjá peninga í júní eða júlí

Kristófer Oliversson, eigandi CenterHótela og formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu (FHG), segir hóteleigendur þurfa að grípa til róttækra aðgerða til að tryggja...

Krefjandi að vera í farsóttarhúsi

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar fyrir dvöl í farsóttarhúsinu í Fosshóteli Lind við Rauðarárstíg. Um úrræði er að ræða fyrir fólk sem þarf að...

Base hóteli Skúla í Reykja­nes­bæ lokað

Base Hotel á Ásbrú í Reykjanesbæ hefur verið lokað. Hótelið hefur verið rekið af félaginu TF HOT ehf. sem er í eigu Skúla Mogensen,...

KEX Hostel opnar í Portland

Íslenska gistiheimilið KEX Hostel hefur nú opnað útibú í Portland, Oregon í Bandaríkjunum. Eigandi KEX, Kristinn Vilbergsson, segir frá nýja útibúinu í viðtali við...

Nýtt og glæsilegt hótel við Geysi tekið í notkun í dag

Í dag, 1. ágúst, var glæsileg nýbygging Hótel Geysis í Haukadal tekin í notkun. Framkvæmdir hafa tekið um sex ár.  Nýja hótelið er hið glæsilegasta...

Gamli og nýi stíllinn spila saman á einstakan hátt

Í ítölsku borginni Arezzo er að finna þetta glæsilega boutique-hótel í byggingu sem var höfðingjasetur á 18 öld. Hótelið heitir Sugar Rooms og er...

New York með stæl

6 spennandi boutique-hótel á Manhattan. Boutique-hotel Stór hluti af hverju ferðalagi er gististaðurinn. Fallegt og vel staðsett hótel getur breytt upplifuninni svo um munar. Ég hef...