#kaka

Ananaskokteilkaka sem gælir við bragðlaukana

Suðræni ávöxturinn ananas hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og því deilum við hér yndislegri köku þar sem ananas kemur við sögu.  Piña colada...

Kræsilegir karamellubitar

Þessir fallegu, gómsætu og einföldu bitar eru tilvaldir með kvöldkaffinu eða sem sætmeti eftir brönsinn um helgina. Flott tilbreyting eftir allt jólakonfektið.   Karamellubitar BOTN 240 g smjör,...

Seiðandi súkkulaðikaka með mokkakremi

Allir elska súkkulaði, það er bara þannig. Þess vegna er tilvalið að bjóða upp á súkkulaðidásemdir allan ársins hring. Hér er ein verulega góð...

Sælkera-kaka frá Suðurríkjunum

Missisippi mud pie er víðfræg kaka og nafnið vísar líklega til moldarbakka fljótsins. Þessa útgáfu þarf ekki að baka og er hún því fljótleg...

Kaffikaka með mokkakremi

Fátt er yndislegra en að bjóða upp á nýlagaða tertu þegar gesti ber að garði. Kaffi er einstaklega gott í bakstur og góð tilbreyting...

Ljúffeng og falleg sítrónumarenskaka

Hér kemur uppskrift að dásamlegri sítrónumarensköku. Til að marensinn verði loftmikill og flottur er gott að gera hann þegar búið er að gera eggjarauðubotnana. Kakan 10...

Kjóla- og kökusjúkur bakari, blaðmaður og rithöfundur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir, leikkona og blaðamaður DV, og nú líka rithöfundur og bókaútgefandi því á síðastaári gaf hún út kökubókina Minn sykursæti lífsstíll sem...

Vegan-kaka í glæsilegu kökublaði Vikunnar

Kökublað Vikunnar sem margir bíða spenntir eftir ár hvert er komið í verslanir. Sigríður Björk Bragadóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Salt eldhúss, er ein þeirra...

Sumarleg berjabaka með súkkulaði

Súkkulaðibaka með ferskum berjum sem er auðvelt að baka.Bökur með stökkri deigskel eiga rætur sínar að rekja til Frakklands þar sem þær eru oft...