#líkamsrækt

„Ættu að hugsa sinn gang alvarlega“

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir allt eða ekkert-hugarfarið stórhættulegt, þar sem fólk ætli sér stóra hluti strax frá byrjun og taka mataræðið og hreyfinguna...

Æfir líka hugrekki og áræðni  

CrossFit er ung íþróttagrein en áhugi á henni hefur vaxið hratt um allan heim á undanförnum árum. Kannski er það ekki skrýtið í ljósi...

Starfsmaður líkamsræktarstöðvar gerði grín að viðskiptavini með þroskahömlun – verður tekið föstum tökum segja eigendur

Starfsmaður líkamsræktarstöðvarinnar Sporthússins í Reykjanesbæ er sakaður um að gera grín að viðskiptavini með þroskahömlun. Slíkt átti sér stað nýlega þegar þroskaheftur viðskiptavinur leitaði...

Pör sem æfa saman ná betur saman

Sameiginleg áhugamál færa pör nær hvort öðru en nú hafa nýjar kannanir sýnt að það að hreyfa sig saman getur bætt sambandið til mikilla...

Sumarið er ekki verri tími en hver annar til að sækja líkamsræktarstöðvar

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Þegar heimurinn hálf lamaðist, þá mjakaðist hreyfing margra nokkuð hratt út af borðinu og jogging-gallinn varð á örfáum dögum besti vinur mannsins. Í...

„Gleði og ánægja“ hjá iðkendum í World Class í dag

„Þetta fór vel af stað í morgun. Það er mikil gleði og ánægja hjá fólki,“ segir Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari World Class, í samtali...

Allir hóptímar fullbókaðir og fólk talar um „hátíðardag“

Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri líkamsræktarstöðvarinnar Hreyfingar, segir margt fólk hafa beðið spennt í morgun fyrir utan Hreyfingu eftir að komast í ræktina.Hreyfing, líkt og aðrar...

Mikilvægt að fara varlega af stað eftir langt hlé

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir margt fólk bíða í ofvæni eftir að komast aftur inn í líkamsræktarstöðvar sem verða opnaðar á mánudaginn. Hann mælir...

Njóttu nátturunnar – á hlaupum

Íslendingar þekkja vel það frelsi og vellíðan sem felst í fjallgöngum í gríðarlegri náttúrufegurð landsins. Náttúruhlauparar ná að fara yfir stærra svæði á skemmri...

Keyra um landið og kenna jóga

Jógabíllinn er nýtt jógastúdíó á hjólum sem jógakennararnir Íris og Andrea munu keyra um landið í maí og leiða fólk í gegnum jógatíma. Þær segja alla...

Röð fyrir utan Örninn dag eftir dag: „Þetta hefur verið algjör sturlun“

Löng röð hefur myndast fyrir utan hjólaverslunina Örninn undanfarna daga. „Þetta hefur verið algjör sturlun, það hefur verið röð hérna fyrir utan í tæpar tvær vikur,”...

Dugar ekki að einblína bara á töluna á vigtinni

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson segir mikilvægt að taka heilsuna föstum tökum á tímum sem þessum, sama hversu erfitt það kann að virðast í ljósi...

Lítill slaki hjá World Class vegna COVID-19

Íslensk fyrirtæki koma misjafnlega til móts við neytendur á tímum kórónuveirunnar.Farbannið sem gildir á Íslandi hefur í för með sér ýmsar aðgangstakmarkanir á fjölförnum...

Líkamsræktin heima í stofu – „Hér er æfing sem er tilvalið að gera heima“

Nú eru margir sem þurfa að stunda sína líkamsrækt heima í stofu. Meðgöngu- og mömmuþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir deilir hér æfingu með lesendum Mannlífs...

„Gerðu það sem þér þykir skemmtilegt“

Það getur verið erfitt að finna út úr því hvernig best sé að stuðla að góðu heilsufari og vellíðan. Það sem er lífsnauðsynlegt í...

Skipuleggðu æfinguna rétt

Allir nútímamenn eru meðvitaðir um gildi hreyfingar og þess að þjálfa líkamann. Menn velja mismunandi leiðir til að viðhalda þreki og úthaldi en þeir...

„Hugur minn stoppar aldrei“

Hulda Hákonardóttir, jógakennari hjá Sólum jógastöð, er með puttann á púlsinum hvað umræðu um ofþreytu, streitu og kulnun varðar. Hún þekkir sjálf gildi þess...

Aukin lífsgleði

Allir vita að þegar þeim líður illa gengur flest á afturfótunum og menn finna litla löngun til að hreyfa sig eða gera eitthvað. Þegar...

Ekki þessi dæmigerða líkamsræktarstöð

Það er óhætt að segja að 305 Fitness-líkamsræktarstöðin í New York sé engin venjuleg líkamsræktarstöð.   Húsakynni líkamsræktarstöðva eru oftast ekki mikið fyrir augað. En New...

„Gagnrýnin gekk nærri mér“

Margir þekkja Guðríði Torfadóttur, Gurrý, úr þáttunum geysivinsælu Biggest Loser. Hún segir óvægna gagnrýni í tengslum við þáttinn hafa vissulega tekið á en hennar...

Fjögur trix að betri lífsstíl

Nokkur góð og einföld ráð fyrir þá sem vilja tileinka sér heilbrigðan lífsstíl. Byrjaðu daginn á vatnsglasiFlestir vakna þyrstir því líkaminn þornar yfir nóttina. Með...

Berst gegn mýtum um holdafar

Jógakennarinn Jessamyn Stanley hefur sett sér það markmið að berjast gegn fitufordómum. Hún segir fólk af öllum stærðum og gerðum geta verið hraust. Bandaríski jógakennarinn...

Ljósmyndir úr ræktinni sagðar valda áhyggjum

Því hefur verið haldið fram að sjálfsmyndir sem teknar eru í miðri líkamsrækt og birtar á samfélagsmiðlum veiti fólki hvatningu. En niðurstöður nýrrar rannsóknar...

Fjarstæða að kjötát sé nauðsynlegt til að byggja upp vöðvamassa

Anna Hulda Ólafsdóttir segir algjöran óþarfa að borða kjöt og dýraafurðir til að byggja upp vöðvamassa. Íþróttakonan og grænkerinn Anna Hulda Ólafsdóttir segir sumt fólk...

Einkaþjálfarinn Sigrún María deilir æfingum sem hægt er að gera hvar sem er

Einkaþjálfarinn Sigrún María Hákonardóttir er 28 ára gömul og heldur úti heimasíðunni FitBySigrun þar sem hún deilir meðal annars æfingum og hollum uppskriftum. Við...

Jóga sem bætir samskipti kynjanna

Guðrún Darshan hefur kennt jóga í mörg ár og segir meðal annars að Kundalini-jóga geti verið hjálplegt í samskiptum kynjanna.„Kundalini-jóga er form af jóga...

Góð skemmtun og fyrirtaks líkamsrækt

Sumarið er á næsta leiti með tilheyrandi útveru og margir að draga fram reiðhjólin sem legið hafa í geymslum yfir veturinn eða að kaupa...

Orðrómur