#myndbönd

„Alls ekkert flókið“ að ná tökum á súrdeigsbakstri

Bakarinn Marinó Flóvent Birgisson, kallaður Majó, hefur undanfarið birt gagnleg kennslumyndbönd á YouTube þar sem hann deilir fróðleik og kennir áhorfendum hvernig á að baka gómsæt brauð...

Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi með neglu – Sjáðu myndbandið

Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Eyþór Ingi Gunnlaugsson tóku upp smell Cindy Lauper frá níunda áratugnum, True Colors.  Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar, Davíð Sigurgeirsson tónlistarmaður, spilar...

Fyrrum elskhugi sem birtist ítrekað

Bergrós er ung söngkona og lagahöfundur sem er að hefja sinn sólóferil. Hún er að vinna að sinni fyrstu plötu ásamt pródúsernum Sæmundi Hrafni...

Myndband: Kíkt inn á vinnustofu leirlistamannsins Bjarna Viðars

Við kíktum í heimsókn til Bjarna Viðars Sigurðssonar, leirlistamanns, og fengum að skoða bæði heimili hans og vinnustofu.  Bjarni býr í fallegu timburhúsi í norðurbæ Hafnarfjarðar...

Sjáðu nýjasta myndband Bjarkar

Nýjasta myndband Bjarkar Guðmundsdóttur er við lagið Losss.  Björk Guðmundsdóttir hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Losss sem er af plötunni Utopia sem...

Myndband: Sjúklegur sælkerahamborgari á grillið

Allir elska hamborgara enda fátt þægilegra og betra en góður hamborgari á grillið. Hammari er ný tegund hamborgara frá SS en þeir eru lausmótaðir og...

Nýtt myndband JóaPé og Króla vekur athygli

JóiPé og Króli voru að senda frá sér nýtt myndband við lagið Tveir Koddar. Tómas Sturluson leikstýrði myndbandinu sem hefur fengið mikla athygli og góð...

Sumarsmellurinn Lúsmý

Tónlistarmaðurinn Nasarus hefur sent frá sumarsmellinn Lúsmý sem hann segir fyrsta dægurlag heims sem fjalli um lúsmý. Nasarus opinberaði nýlega tilvist sína á samfélagsmiðlinum...

Umdeilt myndband Madonnu á að vekja fólk til umhugsunar um skotárásir

Madonna sendi frá sér umdeilt myndband í gær sem er ádeila á skotárásir og byssulöggjöf Bandaríkjanna.   Tónlistarkonan Madonna segir að umdeilt tónlistarmyndband við lag hennar...

Billie Eilish vill að tónlistin tali sínu máli

Billie Eilish Pirate Baird O’Connell er rísandi stjarna í bandarísku tónlistarlífi. Það vekur athygli að ólíkt öðrum ungstirnum gerir hún lítið til að undirstrika...

Myndbrot af því sem koma skal

Raftónlistarkonan ÍRiiS sendi nýverið frá sér myndbandsbrot af því sem koma skal á væntanlegri EP-plötu, en myndbandið var tekið upp á tónleikum í Reykjavík...

„Við þekkjum öll svona mann“

Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben sendi nýverið frá sér lagið Þú þekkir þennan mann. Lagið er það fyrsta sem við fáum að heyra af þriðju breiðskífu...

Myndband af eyðingu Báru á klaustursupptökum

Uppljóstrarinn í klaustursmálinu, Bára Halldórsdóttir, eyddi upptökum af samtali klaustursþingmanna við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, deildi upptöku frá viðburðinum á...

Myndband náðist af öryggisverði Eurovision fjarlægja fána Palestínu

Hatarar héldu fána Palestínu á lofti í beinni útsendingu Eurovision. Myndband náðist af öryggisverði er hann fjarlægði fánana. Myndbandið má sjá á Twitter:KAN CAME TO...

Dans, flugeldar og teknó í nýju myndbandi GusGus

Hljómsveitin GusGus var að senda frá sér myndband við lagið „Fireworks“. Á síðasta ári sendi sveitin frá sér plötuna Lies are more flexible sem hefur...

Ástarlög með dimmu „tvisti“

Tónlistarkonan Karítas hefur sent frá sér sitt fyrsta lag, Wear Somebody Else, og myndband við það. Karítas samdi lagið fyrir um tveimur árum og segir...

Fór til New York til að taka upp myndband

Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sendi nýlega frá sér lagið „1993” og sömuleiðis myndband. Myndbandið er tekið upp í New York. Lagið samdi Hildur til fimm...

Óværa vinnur að sinni fyrstu plötu og myndband væntanlegt

Hljómsveitin Óværa vinnur nú hörðum höndum að sinni fyrstu EP plötu. Það er Halldór Á. Björnsson sem sér um upptökur en margir ættu að þekkja...

„Drengnum mínum var sagt að ég væri vondur maður”

Rapparinn Haukur H var að senda frá sér ansi tilfinningaþrungið lag og myndband sem ber heitið Mínu blóði. Lagið fjallar um umgengnismál sem Haukur H...

Írsk hljómsveit tók upp epískt myndband á Íslandi

Írska hljómsveitin ABQ hefur gefið út tónlistarmyndband við lagið Edge of the Earth sem er leikstýrt af Smára Gunnarssyni hjá Freestyler Films. Smári er búsettur...

Myndband af aðgerðum lögreglu í New York

Grunsamlegur pakki var sendur á veitingahús sem er í eigu Roberts de Niro í morgun. Lögreglan var fengin í að fjarlægja pakkann og rannsaka...

Reyna að ná sambandi við Michelle Obama með myndbandi

Rúna Magnúsdóttir og Nick Haines gripu til nýstárlegra aðgerða við að ná sambandi við forsetafrúna fyrrverandi.„Við þurftum alveg að taka hugrekkispillu til að þora...

11 ára dóttir Stefáns Karls birtir minningarmyndband um hann

Stefna að milljón áskrifendum að YouTube-rás leikarans. Júlía, 11 ára dóttir Stefáns Karls Stefánssonar leikara sem lést fyrir skömmu, hefur sett saman minningarmyndband um föður...

Klæðist píkubuxum í nýju myndbandi

Tónlistar- og leikkonan Janelle Monáe frumsýndi myndband við nýja lagið sitt PYNK á YouTube í gær, en myndbandinu var leikstýrt af Emmu Westenberg.Athygli vekur...

Birtu skemmtilegt myndband til að tilkynna kynið á barninu

Knattspyrnukappinn Aron Einar Gunnarsson og eiginkona hans, fitness-drottningin Kristbjörg Jónasdóttir, eiga von á sínu öðru barni, en fyrir eiga þau soninn Óliver.Þau birtu skemmtilegt...