#pistlar
Smitdólgurinn á að fá dóm
Heimsbyggðin hefur í hálft annað ár staðið frammi fyrir einni stærstu áskorun á síðari tímum. Sú illræmda veira, Covid 19, hefur snert við allflestum...
Svar við bréfi Helgu
Kári Stefánsson skrifar: Helga Vala Helgadóttir ég þakka þér fyrir hófstillt og fallegt bréf til mín. Ég vil hins vegar leggja á það áherslu að...
Munu sóttvarnaraðgerðirnar kosta fleiri börn lífið en breska afbrigðið hefði gert?
Þórólfur sóttvarnarlæknir hefur fullyrt að sérstaklega mikið liggi nú undir því að komið verði í veg fyrir útbreiðslu breska afbrigðis kórónuveirunnar. Hann segir það...
Eltingaleikur á samfélagsmiðlum
Leiðari úr 3 tbl. Húsa og híbýla 2021Margir muna vel eftir fyrsta barnaherberginu sínu og eiga eflaust góðar minningar tengdar þessu fyrsta rými sem...
Hamingja og hægeldun
Leiðari út 2 tbl. Gestgjafans.Allmörg ár hefur þemað í öðru tölublaði Gestgjafans verið svokallaður vetrarmatur enda febrúar og mars oft kaldir og vindasamir mánuðir....
Hjálp hjálp! Mannslíf í húfi
Sæll Þór, formaður Landsbjargar, hjálp hjálp! Mannslíf í húfiJá, hjálp hjálp, sagði ég! Ég veit um stóran hóp af fólki sem þú og þitt...
Ótrúleg heimska: Svo voru þær bara reknar
Eftir // Jón Óðinn Waage
Ég þekki konu sem að árum saman vann við ræstingar hjá opinberu fyrirtæki. Þær voru tvær sem unnu við þetta....
Daðrað undir kertaljósi í sokkabuxum með saum
Leiðari úr 2 tbl. Húsa og híbýlaLjós er í augum margra sjálfsagður og jafnvel hversdagslegur hlutur enda tekur aðeins brot úr sekúndu að þrýsta...
„Guð bjargaði lífi pabba“
Eftir: Engil Bjart Einisson
Baráttan við þunglyndi
Þjóðinni var brugðið þegar ég opnaði mig um þunglyndi ástkærs föður míns í nóvember hins alræmda árs sem nú...
Nokkrar góðar ástæður til að gerast stuðningsfjölskylda
Eftir / Halldóru Gyðu Matthíasdóttur Proppé„Þetta er einfaldlega besta ákvörðun sem við höfum tekið. Við erum með drenginn okkar fjóra sólarhringa í mánuði og...
„Mamma þín dó í nótt“
Eftir // Oddrúnu Láru Friðgeirsdóttur
„Mamma þín dó í nótt“. Þetta voru orðin sem ég vaknaði við þann 14. maí 2006. Þá var ég 14...
Í símanum var þáverandi framkvæmdastjóri LÍÚ
Eftir // Jón Óðinn WaageÉg vann í allnokkur ár á lítilli lögmannstofu hér í bæ. Mitt hlutverk var að sjá um innheimtuna. Við vorum...
Heimilunum enn og aftur fórnað á blóðugu altari verðtryggingarinnar!
Eftir // Vilhjálm Birgisson
Nú liggur fyrir að aðgerðapakkar vegna COVID til stuðnings fyrirtækjum hefur til þessa kostað skattgreiðendur 80 milljarða. Ekki gagnrýni ég stuðning...
„Æi þegiðu, þú ert svo vitlaus!“
Eftir // Jón Óðinn WaageVið vorum saman í bekk í tvö ár á unglingsárunum. Við æfðum líka saman handbolta. Hann var ljúfur drengur sem...
Kraftaverkið og gamla konan í Kringlunni: Það sem skiptir máli
Eftir / Stefán Ólaf StefánssonÍ nokkur ár starfaði ég í fataverslunni Next. Þar átti ég frábæra tíma með yndislegu samstarfsfólki ásamt því að kynnast...
Brynjar hakkar í sig Samfylkinguna og segir ofstækishóp ráða: „Ágúst Ólafur vænsti drengur“
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur Samfylkinguna til bæna í pistli sem birtur er á vef Mannlífs. Þar veltir þingmaðurinn fyrir sér hvort Samfylkingin sé...
Samfylking með sjálfseyðingarhvöt: Ágúst Ólafur er vænsti drengur
Eftir // Brynjar Níelsson
Ég hef velt því fyrir mér hvort Samfylkingin sé með innbyggða sjálfseyðingarhvöt. Henni fannst rétt að færa sig sem lengst til...
Hermistíll og hálfgerð klisja
Sumir þola ekki janúar á meðan öðrum finnst þessi mánuður alltaf marka nýtt og spennandi upphaf. Ég er á báðum áttum hvorum hópnum ég...
Ágúst Ólafur er eitrað peð
Uppnám er innan Samfylkingar í Reykjavík eftir að upplýst var um að leynileg könnun uppstillinganefndar um vinsældir frambjóðenda var lekið út. Þar kom á...
Vegna banaslyss í Ísafjarðardjúpi og fyrirmæla til ferðamanna í sóttkví
Eftir // Jóhann Sigurjónsson, lækni á Ísafirði
Mér finnst mjög mikilvægt að taka fram að ég er ekki að gagnrýna sóttvarnaraðgerðir yfirvalda sem slíkar og...
Að koma hugmynd í framkvæmd – hvað þarf til?
Eftir / Kolbrúnu MagnúsdótturFlest okkar fáum við margar hugmyndir á dag, hvort sem það snýr að því að leysa verkefni, vandamál eða jafnvel hugmynd...
Menningarsnobb akademíunnar
Eftir / Lindu Björg ÁrnadótturÁ síðasta ári síðustu aldar kom hópur fólks að því að gefa út blað sem bar nafnið 24/7 sem átti...
Jafnrétti kynjanna er byggðamál
Eftir / Ölfu JóhannsdótturLengi hefur verið bent á versnandi stöðu kvenna í dreifbýli, bæði í greinargerðum Byggðastofnunar og byggðaáætlunum sem settar eru fram í...
Stjarna á einni nóttu en yfirgaf heiminn vinafár
Eftir // Jón Óðinn WaageHann var innan við tvítugt er hann fór með vini sínum á skemmtun þar sem ungu fólki var boðið að...
Góð ráð að grípa til á erfiðum degi
Eftir / Kristínu SnorradótturSuma daga vaknar maður bara illa upplagður og jafnvel með höfuðverk eða dagurinn byrjar á neikvæðri athugasemd frá yfirmanni eða einhverjum...
Tröllið sem stal lýðræðinu
Undanfarin fjögur ár hefur Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, borið þess öll merki að hann sé lýðskrumari af versta tagi og alls ekki starfi sínu vaxinn...
Náttúran hjálpaði í viðureigninni við krabbameinið
Eftir / Hraundísi GuðmundsdótturÉg hef alltaf verið heilluð af því sem náttúran gefur og hvernig við getum notað hana til að hjálpa okkur í...
Árið sem græðir sárin
Árið 2020 er loks á enda með öllum þeim hörmungum en jafnframt uppgötvunum sem það færði mannkyninu. Enginn gat séð fyrir eða ímyndað sér...
Opið bréf til Kristjáns
Eftir / Ole Anton BieltvedKæri sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson.Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa rekið tvö sakamál gegn forráðamönnum Hvals hf. vegna meintra...
Svona styrkirðu sjálfsmyndina þína í 5 einföldum skrefum
Eftir / Agnesi BarkardótturÞegar öllu er á botninn hvolft, hvað er það sem í raun og veru skiptir mestu máli í lífi okkar?Þegar þú...
Orðrómur
Reynir Traustason
“Slökkvilið” Alvogen selur Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir