pistlar | Man.is

#pistlar

Ágúst Ólafur er eitrað peð

Uppnám er innan Samfylkingar í Reykjavík eftir að upplýst var um  að leynileg könnun uppstillinganefndar um vinsældir frambjóðenda var lekið út. Þar kom á...

Að koma hugmynd í framkvæmd – hvað þarf til?

Eftir / Kolbrúnu MagnúsdótturFlest okkar fáum við margar hugmyndir á dag, hvort sem það snýr að því að leysa verkefni, vandamál eða jafnvel hugmynd...

Menningarsnobb akademíunnar

Eftir / Lindu Björg ÁrnadótturÁ síðasta ári síðustu aldar kom hópur fólks að því að gefa út blað sem bar nafnið 24/7 sem átti...

Jafnrétti kynjanna er byggðamál

Eftir / Ölfu JóhannsdótturLengi hefur verið bent á versnandi stöðu kvenna í dreifbýli, bæði í greinargerðum Byggðastofnunar og byggðaáætlunum sem settar eru fram í...

Góð ráð að grípa til á erfiðum degi

Eftir / Kristínu SnorradótturSuma daga vaknar maður bara illa upplagður og jafnvel með höfuðverk eða dagurinn byrjar á neikvæðri athugasemd frá yfirmanni eða einhverjum...

Tröllið sem stal lýðræðinu

Undanfarin fjögur ár hefur Donald Trump,  forseti Bandaríkjanna, borið þess öll merki að hann sé lýðskrumari af versta tagi og alls ekki starfi sínu vaxinn...

Árið sem græðir sárin

Árið 2020 er loks á enda með öllum þeim hörmungum en jafnframt uppgötvunum sem það færði mannkyninu. Enginn gat séð fyrir eða ímyndað sér...

Opið bréf til Kristjáns

Eftir / Ole Ant­on BieltvedKæri sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, Kristján Þór Júlí­us­son.Dýra- og nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­in Jarðar­vin­ir hafa rekið tvö saka­mál gegn for­ráðamönn­um Hvals hf. vegna meintra...

Ekki meiða pabba minn!

Það var gamlárskvöld. Við vorum þrír lögreglumenn saman á eftirlitsferð. Ég var yngstur, hinir tveir voru eldri og reyndari, þekktir fyrir manngæsku og umburðarlyndi....

Við erum heppin að búa á Íslandi

Eftir / Sigurþóru BergsdótturÁ Íslandi er þriðji geirinn, það er frjáls félagasamtök, mikilvægur þáttur í þjónustu við fólk hér á landi. Forsaga slíkra félagasamtaka...

Kölluð snákur af umtöluðum manni

Eftir / Lindu Björg ÁrnadótturMadeleine Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra með meiru, varð þekkt fyrir að nota barmnælur í störfum sínum með það að markmiði að...

Sex sekúndur sem geta breytt sambandinu

Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni.Gefðu ást og umhyggju á aðventu.Við könnumst öll við það að vera upptekin og...

Hlúum að vellíðan á óvissutímum

Eftir / Ingrid KuhlmanHeimsfaraldurinn sem nú geisar hefur haft mikil áhrif á daglegt líf og það hefur aldrei verið mikilvægara en nú að hlúa...

Enginn gerði aldrei neitt

Leiðari úr 11 tölublaði Gestgjafans 2020Bráðum koma blessuð jólin eins og þau hafa gert frá örófi alda þótt hátíðahöldin sjálf hafi vissulega breyst og...

Taktu pláss

Eftir / Ósk Heiðu SveinsdótturÞín reynsla og rödd er einstök. Leyfðu henni að heyrast. Það er það sem gerir þig áhugaverða/n.Ég starfa í markaðsmálum...

Samstaða í rússíbanareið

Leiðari úr 13 tölublaði Húsa og híbýla 2020Rík hefð er fyrir því að líta um öxl þegar árið er á enda og velta fyrir...

Mín leið til að byggja mig upp eftir að hafa lent á vegg

Eftir / Bergþóru KummerFyrir rúmlega þremur árum, þegar yngri dóttir mín var sex mánaða, lenti ég á vegg og gjörsamlega bugaðist. Hún hafði verið...

Byrjaðu að skrifa, það breytir lífinu

Eftir / Björgu ÁrnadótturMín bíður það magnaða verkefni að fylla þennan dálk með orðum. Það er í senn hagnýt og skapandi iðja að skrifa....

Með bjartsýni að leiðarljósi!

Eftir / Mörtu EiríksdótturHvert viltu stefna? Hvað viltu hreinsa út úr lífi þínu núna?Tvö full tungl voru í október, hið seinna var undir mánaðamót...

Heimilisofbeldi – Af hverju fer hún ekki frá honum?

Höfundur / Íris Eik Ólafsdóttir, fjölskyldufræðingur, réttarfélagsráðgjafi og sáttamiðlari hjá Samskiptastöðinni.Af hverju fer hún ekki frá honum?Eflaust eru margar ástæður fyrir því. Ein...

Að lifa og njóta

Leiðari úr 46 tbl. VikunnarAlltumvefjandi myrkrið og kórónuveiran hafa yfirtekið landið okkar. Helmingurinn af sumum fjölskyldum er í sóttkví eða einangrun og þetta ástand...

Iðkun þakklætis – verkfæri til vellíðunar

Eftir / Kristínu SnorradótturÞað verður að segjast eins og er að þetta ár, 2020, hefur verið alveg með ólíkindum. Heill hellingur af áskorunum og...

Partí minninganna

Leiðari úr 10. tölublaði GestgjafansÉg held að mér sé óhætt að fullyrða að kökur og bakstur búi yfir einhverjum töfrum. Í það minnsta virðast...

Orðrómur

Helgarviðtalið