#pistlar

Vonda stjúpan

Leiðari úr 31 tölublaði VikunnarÞær voru hrollvekjandi og grimmar stjúpurnar í Grimms-ævintýrunum. Vondu drottningarnar í sögunum af Mjallhvíti og Öskubusku og hin miskunnarlausa nýja...

Leigumenn Samherja og æra blaðamanns

Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji er í vondum málum. Mútur og annað siðleysi hefur átt sér stað í útrás fyrirtækisins í Namibíu. Félagið hefur komist yfir miklar...

Dánaraðstoð á dagskrá

Höfundur/ Henry Alexander Henrysson, heimspekingur. Þegar stór álitamál koma upp í íslensku samfélagi er það kunnur siður að gleyma efnisatriðum um stund og rífast þess í stað...

Listin að ljúga

Aðsend skoðun Eftir / Björn Leví GunnarssonEin uppáhalds greinin mín í stjórnarskránni er 48. greinin. Þar segir að „alþingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína...

Sanna svarar Sigmundi: „Kynslóð eftir kynslóð hefur svart fólk sætt lítillækkun…“

Aðsend skoðun Eftir / Sönnu Magdalenu MörtudótturGrein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins sem ber heitið Sumarið 2020 og menningarbyltingin leitast við að gera lítið úr...

Ítalska eldhúsið án pítsu

Ég hef oft verið innt eftir því hvað sé uppáhaldsmaturinn minn en þeirri spurningu hef ég alltaf átt svolítið erfitt með að svara. Mér...

Bárujárnsdraumur

Leiðari úr 7. tbl. Húsa og híbýla   Eitt af því allrabesta sem Ísland hefur upp á að bjóða er án efa hin fallega en í...

Hvað er líkamsvirðing?

Pistill Eftir / Björn Þór Sigurbjörnsson Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og...

Sá heimur sem kemur

Skoðun Eftir / Helgu Völu HelgadótturVið lifum á fordæmalausum tímum. Þessi setning hefur verið sögð og rituð oftar á undanförnum vikum og mánuðum en við...

Þráhyggja Ólafs Arnar Jónssonar

Skoðun Eftir / Pál Steingrímsson Ólafur Örn Jónsson, fyrrverandi skipstjóri, virðist vera með þráhyggju gagnvart Samherja hf., eigendum fyrirtækisins og starfsmönnum. Í ljósi þess að Mannlíf...

Sumarvinnublús

Síðast en ekki síst Eftir / Stefán Pálsson Meira en fimm þúsund nemendur hafa skráð sig í sumarnám í háskólum landsins, sem hróflað var upp með...

Blaðinu snúið við í loftslagsmálum

Skoðun Eftir / Guðmund Inga Guðbrandsson Ísland mun uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum, það sýnir ný útgáfa Aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum, sem gefin var út í...

Aðstoðum stjórnarflokkana að afglæpavæða neysluskammta

Skoðun Eftir / Jón Þór Ólafsson Alþingi samþykkti fyrir sex árum þingsályktun Pírata um að: „fela ríkisstjórninni að endurskoða stefnu í vímuefnamálum á grundvelli lausnamiðaðra og...

Fegurðariðnaðurinn er afleiðing valdleysis kvenna

Eftir Lindu Björg Árnadóttur Það er töluvert síðan ég áttaði mig á því að fegurðariðnaðurinn eins og hann leggur sig er afleiðing valdaleysis kvenna. Það...

Syndrome X 

Höfundur / Björn Þór Sigurbjörnsson, einkaþjálfari Í lok síðustu aldar voru birtar niðurstöður úr margra ára rannsóknarvinnu sem vöktu mikla athygli. Í raun var um að ræða um...

Bláa föðursystirin

Síðast en ekki síst Eftir / Sólveigu Jónsdóttur Bróðursonur minn elskulegur á ættir sínar að rekja til suðrænna slóða. Hann er með súkkulaðibrún augu og augnhár...

Frelsið er yndislegt

Áhugamál og ástríða fólks er misjöfn. Ég er til að mynda forfallinn ferðalangur og elska að drekka í mig menningu og sögu þjóða í...

Að þekkja sjálfan sig

Undanfarin ár hefur mikið verið talað um að einstaklingar þurfi að rækta sjálfa sig, þekkja langanir sínar og þarfir og kunna að leggja línurnar...

Sama sagan

Síðast en ekki síst Eftir / Pawel Bartoszek Þegar ég var barn mætti fjallahjólaæðið einn daginn. Skyndilega eignuðust börn fjallahjól og fóru að hjóla. Jafnvel að...

Stofustress

Sjaldan hafa Íslendingar dvalið eins mikið heima við og veturinn 2020 sem verður lengi í minnum hafður og er nú þegar kominn á spjöld...

Suðum saman

Síðast en ekki síst Eftir / Óttarr Proppé Það eru komin lauf á birkið fyrir utan húsið. Um helgina mætti ég æstum þresti andartaki áður en...

Náttúrunnar vegna

Höfundur/ Henry Alexander Henrysson, heimspekingur Það þyrmdi aðeins yfir mig á síðastliðinn laugardag. Ég sat sem gestur á aðalfundi Landverndar og horfði á dagskrá fundarins sem varpað...

Viðkvæmar forréttindafrekjur

Höfundur / Helga Baldvins Bjargardóttir Í okkar tilfinningahatandi samfélagi er algengt að sjá hvernig fólk í forréttindastöðu hefur oft algjört óþol fyrir því þegar fólk...

Hvenær er í dag?

Eftir / Jóhönnu Sveinsdóttur Ég virðist ekki vera sú eina sem hefur misst allt tímaskyn í kófinu. Ég hitti lækninn minn í gær, sem vildi...

Huggulegt teboð

Eftir / Óla Björn Kárason Hugmyndin um að hófsemd sé dyggð í baráttu hugmynda er ein birtingarmynd hins pólitíska rétttrúnaðar sem náð hefur að festa...

Þyngdist um fimm kíló í útgöngubanni

Höfundur / Anna Kristjánsdóttir Þegar útgöngubannið tók gildi hér í hjáleigum Spánarhrepps fyrir rúmum tíu vikum síðan gat ég ekki hugsað mér að flýja frá...

Á meðan við sváfum …

SÍÐAST EN EKKI SÍST Eftir / Stefán Pálsson Fyrir þremur mánuðum síðan greindist fyrsta COVID-smitið á Íslandi. Um þær mundir var heimsfaraldurinn að stinga sér niður...

Þið munið hann Ástþór

Fyrir liggur að óbreyttu að þjóðin gengur til forsetakosninga 27. júní. Valið stendur á milli núverandi forseta, Guðna Th. Jóhannessonar og athafnamannsins Guðmundar Franklíns...

Hjálp í tíma er tvöföld hjálp

Þegar stór áföll ríða yfir á manneskja yfirleitt fullt í fangi með að hugsa um sjálfa sig. Finna leið til að komast yfir þennan...

Að standa upp aftur

„Þetta snýst ekki um hversu oft þú dettur heldur hversu oft þú stendur upp aftur.“ Þessi frasi hefur verið hafður eftir mörgum mektarmanninum í...