#pottréttir
Marokkóskur kjúklingaréttur með þurrkuðum apríkósum og kúskúsi
Ferskur og flottur réttur sem við mælum með. Bestur borinn fram með ristuðum möndluflögum, ferskum kóríanderlaufum og grófu sjávarsalti.
Marokkóskur kjúklingaréttur með þurrkuðum apríkósum og kúskúsi
fyrir...
Himneskur hreindýrapottréttur
Pottréttir eru einkar þægilegur og góður matur og missið ekki kjarkinn þótt hráefnislistinn í uppskriftinni sé stundum langur, eldunin er yfirleitt einföld og oft...
Klassískur réttur – Boeuf Bourgignon
Boeuf Bourgignon er klassísk frönsk uppskrift þar sem nautakjöt er soðið með rauðvíni og grænmeti.
Fyrsta skrásetning á þessari vinsælu kjötkássu er þó ekki fyrr...
Flottur réttur í kvöldmatinn, matarboðið eða klúbbinn
Fimmtudagar eru hinir nýju föstudagar og gaman að gera vel við sig í mat og drykk. Pottréttir eru afslappandi og kjarngóður matur sem eru...
Suðrænn og sumarlegur pottréttur
Pottréttir eru afslappandi matur og því tilvaldir á sælum sumardögum. Þetta er kjarngóður matur og laus við allt tilstand - þarf bara svolítinn tíma...
Einstaklega einfaldur og bragðgóður kínverskur kjúklingaréttur
Kjúklingur er hráefni sem tekur mjög vel í sig bragð. Þess vegna er svo gott að nota hann þegar mismunandi krydd eru notuð. Þessi...
Marokkóskt lambagúllas
Alltaf er gaman að elda rétti sem koma frá öðrum heimshornum og enn skemmtilegra að nota ekta íslenskt hráefni í þá eins og lambakjöt....
Hamingja í potti
Pottréttir eru einstaklega notalegur matur, bæði hvað varðar eldamennskuna og máltíðina sjálfa.
Þá má gjarnan útbúa með góðum fyrirvara, hvort sem það er að hluta...
„Fátt eins notalegt og að borða pottrétt á veturna“
Ritstjóri Gestgjafans gefur uppskrift að ljúffengum pottrétti og nokkur góð ráð í leiðinni.
Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir, ritsjóri Gestgjafans, hefur starfað um árabil á þessu fallega...
Orðrómur
Reynir Traustason
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Reynir Traustason
Villikötturinn sem varð ráðherra
Reynir Traustason
Forstjórinn í felum fyrir fjölmiðlum
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir