#sjúkdómar

Landspítalinn á varðbergi gagnvart dularfullum barnasjúkdómi tengdum COVID-19

„Við höfum ekki séð þetta hér enda sjaldgæft,“ segir Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir um dularfullan barnasjúkdóm sem víða í veröldinni herjar á börn og...

Ert þú að þvo hendurnar rétt?

Handþvottur og hreinlæti hefur verið fólki ofarlega í huga undanfarið en á vef landlæknis er lögð mikil áhersla á að góð handhreinsun sé mikilvægasta ráðið...

Óttast að taka rangar ákvarðanir

Hulda Björk Svansdóttir hefur í þrjú ár barist fyrir því að sonur hennar, Ægir Þór, fái meðferð við Duchenne-vöðvarýrnun en alls staðar er komið...

Hætta á að e.coli baktería geti borist með kjöti

Mikilvægt er að huga vel að hreinlæti og réttri meðhöndlun matvæla til að koma í veg fyrir e.coli smit. „Það er lykilatriði að þvo sér...

E.coli smit rakið til ferðaþjónustu í Efstadal

Landlæknisembættið segir að E.coli smit í níu börnum megi rekja til ferðaþjónustunnar Efstadal 2 í Bláskógabyggð. Alls tíu börn hafa sýkst af bakteríunni, það...

Villtist á Glerártorgi vegna veikinda

Berst við kerfið til að fá úthlutað heimilislækni á Akureyri. Skortur á heimilislæknum hefur verið viðvarandi á Akureyri árum saman og ástandið er svipað víðar...

Bjargaði lífi dauðvona drengs

Hákon Hákonarson, forstöðumaður Erfðarannsóknamiðstöðvar Barnaspítalans í Fíladelfíu, og teymi hans hafa í samstarfi við Landspítalann hafið rannsókn á arfgengum sjúkdómi hér á landi sem...

„Það er enginn sem grípur mann“

Eiginmaður Önnu Ingólfsdóttur, Árni Margeirsson, lést af völdum krabbameins þrjátíu og níu ára gamall. Anna segir tímabært að tala upphátt um stöðu ungs fólks...

Erfitt að segja deyjandi manneskju hvernig hún á að kveðja

Gunnar Ármannsson missti eiginkonu sína úr krabbameini fyrir fimm árum og hefur sjálfur í fjórtán ár glímt við ólæknandi blóðkrabbamein sem tók að ágerast...

Óhugnanleg aukning mislinga

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna varar við óhugnanlegri aukningu mislinga á heimsvísu. Tíu lönd eru ábyrg fyrir 74 prósent aukingarinnar og greinst hafa mislingar í löndum þar...

Bólusetningarskylda gæti haft öfug áhrif

Sóttvarnarlæknir telur ekki ástæðu til að taka upp bólusetningarskyldu þrátt fyrir ný tilfelli mislinga hér á landi. Slíkar aðgerðir gætu jafnvel haft öfug áhrif....

Mislingar og bólusetningar

Mislingar er veirusjúkdómur og einkennist af hita og útbrotum um allan líkamann. Mislingaveiran er afar smitandi og berst milli manna með úða frá öndunarfærum...

„Ég hefði látið sprauta börnin ef það hefði verið í boði“

Í ljósi þess að fjórir einstaklingar hafa greinst með mislinga á Íslandi nýlega hefur umræðan um bólusetningar verið áberandi. Færsla sem Þórunn Jónsdóttir birti á...

300 Íslendingar bera BRCA1-genið án þess að vita af því

Íslensk erfðagreining á dulkóðuð gögn um 300 einstaklinga á Íslandi sem bera stökkbreytingu í BRCA1-erfðavísinum sem stóreykur líkurnar á krabbameini. Lögum samkvæmt er óheimilt...

Orðrómur

Helgarviðtalið