#vegan
Leggur áherslu á að velja besta hráefnið „fyrir kroppinn okkar og jörðina“
Arna Engilbertsdóttir opnaði nýverið matarbloggið fræ.com en þar eru uppskriftir að plöntumiðuðum mat í aðalhlutverki. Arna deilir hér með lesendum Gestgjafans tveimur uppskriftum að...
Geggjaðar vegan kúrbítssnittur með reyktu tómatmauki
Hér deilum við uppskrift að vegan kúrbítssnittum með reyktu tómatmauki sem vöktu lukku í tilraunaeldhúsi Gestgjafans.
KÚRBÍTSSNITTUR MEÐ REYKTU TÓMATMAUKI
20-22 stk.2 meðalstórir kúrbítar, rifnir
2 msk....
Hvers vegna urðu þau vegan?
Í kvöld, fimmtudaginn 14 janúar, klukkan 20:00 munu Samtök grænkera og Landvernd halda viðburð undir yfirskriftinni Trúnó! Hvers vegna varðst þú vegan?. Viðburðurinn verður...
Hreinni samviska og bætt líðan með vegan-mataræði – Afdrifarík ferð í sláturhús var upphafið
Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að fólk velji að vera vegan. Fyrir Guðrúnu Ósk Maríasdóttur er það sambland af dýraverndunar-, umhverfis- og...
Jólaævintýri á Hótel Rangá – Þrettán réttir og þjónað til borðs
Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Hótel RangáHótel Rangá býður upp á ómótstæðilegan þrettán rétta jólaseðil á aðventunni. Yfimatreiðslumeistarinn Emil Örn Valgarðsson hefur sett saman veglegan...
Kjötinu skipt út fyrir melónur, gulrætur og sveppi
Auknar vinsældir vegan-mataræðisins hafa gert það að verkum að kokkar um víða veröld eru farnir að gera tilraunir með grænmetisfæði í auknum mæli. Til...
Tilbúin að gera hvað sem er til að fá að lifa lengur
Elín Sandra Skúladóttir greindist með brjóstakrabbamein árið 2017. Hún nýtti sér þjónustu allra þeirra sem hún taldi að gætu hjálpað, bæði hefðbundið og óhefðbundið,...
SS vildi ekki selja grænkerum sinnep
Eigendur veganstaðarins Jömm segja frá því í færslu á Facebook-síðu Jömm að SS hafi neitað að selja þeim sinnep. Með færslunni fylgir skjáskot af...
Lýsir nýja matseðlinum sem „stuttum og sveittum“
Í tilefni af veganúar í byrjun árs setti Prikið saman nýjan veganmatseðil undir yfirskriftinni B12. Veganmatseðillinn byrjaði sem tilraun en viðtökurnar voru það góðar að forsvarsmenn Priksins ákváðu að halda...
Foreldrar leikskólabarna í Mosfellsbæ býðst núna að panta veganmat fyrir börnin
Foreldrum leikskólabarna í Mosfellsbæ barst bréf í dag þess efnis að nú geta foreldrar pantað bæði grænmetis- og veganfæði fyrir börn sín í leikskólum bæjarins.„Frá...
„Svo tökum við mjólkina, sem er ætluð kálfinum, og setjum hana út á kaffið okkar“
Leikarinn og grænkerinn Joaquin Phoenix fjallaði m.a. um dýravelferð og mjólkuriðnaðinn í þakkarræðu sinni á Óskarsverðlaununum í nótt. Hann hlaut Óskarinn fyrir aðalhlutverk sitt...
Veganmatur í aðalhlutverki á Óskarsverðlaunahátíðinni
Veganmatur verður í aðalhlutverki á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram þann 9. febrúar.Óskarsakademían hefur greint frá því að markmið akademíunnar sé að draga úr kolefnisfótspori...
Segir veganisma vera glæp gegn ostaaðdáendum
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segir veganisma vera glæp gegn ostaaðdáendum. Johnson ræddi ýmis málefni í nýju viðtali við BBC Breakfast í vikunni, meðal annars...
Bókin ekki bara fyrir grænkera
Grænkerarnir og systurnar Helga María og Júlía Sif, sem halda úti uppskriftasíðunni Veganistur, halda útgáfuboð í dag í tilefni þess að bókin Úr eldhúsinu...
Fylgja fordæmi Golden Globe og bjóða upp á veganmat á Critics Choice Awards
Stjórnendur verðlaunahátíðarinnar The Critics Choice Awards hafa tekið ákvörðun um að fylgja fordæmi stjórnenda Golden Globe og bjóða gestum hátíðarinnar upp á veganmat.
Critics Choice...
Styttist hugsanlega í að íslenskir grænkerar geti fengið sér veganborgara hjá KFC
Þann 2. janúar bættist veganborgari á matseðilinn á öllum KFC stöðum Bretlands. Á vefsíðu KFC í Bretlandi segir að grænkerar hafi beðið lengi eftir...
Gómsætur veganréttur – Grísk kofta-spjót
Matarbloggarinn Steinunn Steinarsdóttir hefur verið vegan frá árinu 2016. Hún heldur úti síðunni A bite of Kindness. Steinunn gefur hér lesendum uppskriftir að girnilegum...
Spennandi grænmetis- og vegan-matreiðslubækur
Á undanförnum árum hafa komið út fjölmargar spennandi bækur helgaðar grænmeti og plöntufæði. Hér kemur listi yfir nokkrar grænmetis- og vegan-matreiðslubækur, sumar eru alveg...
Siðferðilegur veganismi er lögvernduð afstaða eða „trú“
Breskur dómstóll sem úrskurðar í málum er varða vinnumarkaðinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að siðferðilegur veganismi sé heimspekileg afstaða eða „trú“ og einstaklingar...
Bara veganmatur á boðstólnum á Golden Globes
Golden Globes-verðlaunin verða afhent í 77. sinn í næstu viku. Í gær var greint frá því á Facebook-síðu Golden Globes að aðeins verður boðið...
Brjálæðislega gott vegan-lasagna
Vegan-lasagna sem sló í gegn í tilraunaeldhúsi Gestgjafans.
Þetta hefðbundna ítalska lasagna sem við þekkjum í dag byggist á kjötsósu úr gæðanautakjöti og tómötum, lauk...
Hvað er vegan vín?
Við fyrstu sýn virðist sem lítið af dýraafurðum eigi að leynast í víni. En hver er raunveruleikinn?
Sá sem er „vegan“ (ekki er komið gott...
Bragðgóður veganborgari fyrir sælkera
Hér kemur gómsæt uppskrift úr nýjustu vöru Anamma, bragðgóður veganborgari með bjórsteiktum lauk og borgarasósu.
Hugmyndafræðin á bak við merkið hefur alla tíð snúist um...
Vegan-lífsstíll er ekkert meinlætalíf
Fólki sem aðhyllist vegan-lífsstíl fer fjölgandi á Íslandi. Í þeim hópi er Rannveig Rúna Guðmundsdóttir Saari rafvirki. Í byrjun var hún að leita að...
Tölum um mötuneyti barna: Kjötbolur, menningarstríð, sjómann og kúgunarpólitík á við Austur-Berlín
Mötuneyti skólabarna eru pólitískt hitamál í kjölfar yfirlýsingar Lífar Magneudóttur, borgarfulltrúa VG, um að meirihuti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG sé sammála um að...
Vegan-karamelluostakaka sem enginn getur staðist
Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir og Aron Gauti Sigurðarson ljósmyndari gerðust vegan fyrir um fjórum árum og opnuðu vefsíðuna Graenkerar.is. Þar deila þau hollum og góðum...
„Skemmtilegra að elda plöntumiðaðan mat“
Steinunn Steinarsdóttir ákvað að taka þátt í Veganúar árið 2016 eftir að hafa fengið nóg af kjötáti um jólin. Upphaflega ætlaði hún að prófa...
Níu góðir vegan-veitingastaðir í London
Blaðakona Vogue tók á dögunum saman lista yfir nokkra góða vegan-veitingastaði í London. Fyrir nokkrum árum voru ekki margir veitingastaðir í London sem sérhæfðu...
Vilja sýna fólki hvað það er skemmtilegt að elda vegan-mat
Grænkerinn Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir deilir hér nokkur uppskriftum að dásamlegum vegan-réttum.
Þórdís heldur úti vefsíðunni graenkerar.is þar sem hún deilir með lesendum dásemdar vegan-uppskriftum sem...
Grænkeri með húðflúr af slátursvíni: „Það er alveg hægt að breytast“
Ágúst Már Garðarsson, kokkur hjá verkfræðistofunni Eflu, ákvað að gerast grænkeri eftir að hann ásamt Sigurði Lofti Thorlacius, umhverfisverkfræðingi, hófu að mæla dýpt kolefnisspora...
Orðrómur
Reynir Traustason
Sláturtíð hjá Vinstri-grænum
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir