#Vestmannaeyjar

Vesen í Vestmannaeyjum – tugir í sóttkví

Í Vestmannaeyjum eru 48 manns í sóttkví eftir gestakomur um verslunarmannahelgina. Einstaklingar sem heimsóttu eyjar um síðustu helgi greindust með Covid-19 samkvæmt tilkynningu frá...

Bæjarráð Vestmannaeyja segir verktaka halda samfélaginu í gíslingu

„Krafa Bæjarráðs er að Vegagerðin finni tafarlaust dýpkunarskip sem hefur burði til þess að opna Landeyjahöfn,“ segir í ályktun aukafundar bæjarráðs Vestmannaeyja sem haldinn...

Hélt að það yrði meira átak að fara frá Eyjum

„Ég hef aldrei upplifað þetta áður og þetta var mjög áhugaverður tími fyrir mig persónulega. Vissulega svolítið flókinn því ég hélt alltaf að ræturnar...