Föstudagur 26. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Vesen í Vestmannaeyjum – tugir í sóttkví

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í Vestmannaeyjum eru 48 manns í sóttkví eftir gestakomur um verslunarmannahelgina. Einstaklingar sem heimsóttu eyjar um síðustu helgi greindust með Covid-19 samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum og því hefur fjöldi íbúa verið settur í sóttkví.

Líkur eru taldar á því að fleiri verði skikkaðir í sóttkví eftir því sem smitrakningar Almannavarna halda áfram í dag. Ekkert smit er þó staðfest í Vestmannaeyjum í augnablikinu en aðgerðarstjórn þar hefur verið virkjuð og íbúar hvattir til að gæta að smitvörnum til að hefta úbreiðslu veirunnar.

Í vor kom upp hópsýking kórónuveirunnar í eyjum og grípa þurfti til harðra aðgerða þar sem tugir voru smitaðir og hundruð í sóttkví.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -