Birgir sýknaður af ásökunum þriggja kvenna: „Ég ætlaði að hoppa fram af svölunum heima“ EINKAVIÐTAL

top augl

Birgir Sævarsson, kennari og tónlistarmaður, hefur undanfarin þrjú ár verið í nauðvörn vegna ásakana um að hafa brotið gegn þremur konum. Honum var sagt upp störfum í Foldaskóla í framhaldi af ásökunum og fékk ekki lengur vinnu sem tónlistarmaður. Honum var slaufað. Í haust var hann sýknaður fyrir Landsrétti. Áður hafði tveimur málum verið vísað frá. Birgir segir sögu sína í fyrsta sinn í viðtali við Reyni Traustason í hlaðvarpi Mannlífs. Hann reyndi í tvígang að taka líf sitt.

Hægt er að horfa á allt viðtalið með því að smella hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni