Miðvikudagur 15. maí, 2024
7.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2024

Gunnar J. Árnason er látinn

Gunnar J. Árnason, heimspekingur í listum og fagurfræði, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 10. febrúar síðastliðinn, að því er framkemur í tilkynningur frá fjölskylda og aðstandendum hans. Gunnar var fæddur í Reykjavík 27. nóvember 1959. For­eldr­ar hans eru Árni Krist­ins­son lækn­ir,(f. 1935,) og...

Kristín Vala fór í svefnrannsókn: „Nota bara málningarteip. Málið dautt,“

„Ég fór í rannsókn vegna kæfisvefns fyrir nokkrum árum,“ ritar Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor hjá Háskóla Íslands, á Facebook-síðu sína í gærkveldi. Hún útskýrir að niðurstaða rannsóknarinnar hafi verið bærileg og súrefnismettun í blóði hafi verið ásættanleg.„En ég var þekkt fyrir að hrjóta.“Kristín Vala...

Innbrotsþjófur gripinn glóðvolgur í miðborginni

Lögreglunni barst í nótt tilkynning um yfirstandandi innbrot í miborg Reykjavíkur. Snögg í snúningum, mætti lögreglan og hafði hendur í hári krimmans. Innbrotsþjófurinn var umsvifalaust handtekinn og vistaður í fangaklefa.Tilkynnt var til lögreglu um þjófnað úr verslun. Einn aðili var handtekinn og var honum...

Klúður Þórdísar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra er í miklum vanda vegna ásælni ríkisins í „óbyggðir“ í Vestmannaeyjum og Grímsey. Óbyggðanefnd hefur kynnt Akureyringum og Vestmannaeyingum kröfur ríkisins um að stór hluti eyjanna verði eign ríkisins. Þar á meðal er höfuðdjásn Vestmannaeyja, sjálfur Heimaklettur. Íris Róbertsdóttir...

Kveikti sér í pípu og var skotinn af lögreglunni – Falsfrétt um andlát Íslendings í Hull

Þann 17. janúar árið 1915 birtist frétt á Vísi þar sem sagt var frá mannsláti hins þrítuga Gísla Oddssonar skipstjóra í Hull, rétt fyrir jól 1914 en hann var sagður hafa verið skotinn af lögreglumanni. Fyrri heimstyrjöldin stóð yfir og njósnarar á hverju horni...

Agli var strítt í æsku: „Þetta var semsagt algengt uppnefni á rauðhærðum strákum í þá tíð“

Egill Helgason segir frá einelti sem hann varð fyrir í æsku, í nýrri Facebook-færslu.Einelti hefur lengi verið þjóðarböl, eða jafnvel mannkynsböl en Egill Helgason rifjar upp það sem hann varð fyrir í æsku, þó hann nefni aldrei orðið einelti, í Facebook-færslu. „Þegar ég var...

Þau eru að kyrkja Grindavík

Skelfileg staða er uppi í Grindavík þar sem stjórnvöld hafa smám saman verið að kyrkja byggðarlagið með aðgerðum sem allar eru í þá veru að loka öllu á staðnum og drepa vonir íbúanna um að geta nokkru sinni snúið aftur. Frelsi einstaklinga í Grindavík...

Lögreglan leitar að manni – Myndir

Lögreglan, löggan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manni nokkrum og birtir ljósmyndir af honum á Facebook.Í tilkynningu frá lögreglunni óskar hún eftir að ná tali af manni sem er á ljósmyndum sem fylgdu færslunni á Facebook.Færslan hljóðar svo:„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir...

Hólmsteinn notar kannabis í lækningaskyni: „Það eina sem veitir mér frelsi yfir daginn“

„Allir læknar sem ég hef talað við segja að úr því að þetta virkar fyrir mig þá skuli ég halda þessu áfram. Þetta sé það sem menn gera úti í heimi og það er að virka þar,“ segir Hólmsteinn Bjarni Birgisson sem glímt hefur...

Dorrit minnist Karls Sigurbjörnssonar: „Ég á mjög hlýjar minningar um biskupinn“

Dorrit Moussaieff minntist Karls Sigurbjörnssonar af hlýhug á Instagram í gær.Fyrrum forsetafrú Íslands, demantadrottningin Dorrit Moussaieff, skrifaði hjartnæma færslu á Instagram þar sem hún minnist Karls Sigurbjörnssonar biskups, af hlýhug.Dorrit, sem var vinkona Karls, skrifaði eftirfarandi færslu (þýdd yfir á íslensku):„Svo sorgmædd að frétta...

Sálfræðingur um börnin á Gaza: „Stríðið mun skilja eftir sársaukafull ör og minningar“

Dr. Mohammed Brighieth, geðlæknir við Birzeit háskólann á hinum hernumda Vesturbakka, segir að börn á Gaza séu sérstaklega viðkvæm fyrir stríðinu sem nú geisar á Gaza og að það geti komið fram í ýmsum myndum: ótta, kvíða, panik, truflandi draumum og martröðum.„Börnin á Gaza...

Brynjar finnur fyrir mótlæti í lífinu: „Skil ekkert í Kristrúnu Frosta“

Brynjar Níelsson segist upplifa meira mótlæti en oft áður.Varaþingmaðurinn Brynjar Níelsson skrifaði færslu í gær þar sem hann segist finna fyrir meira mótlæti í lífinu en áður. Telur hann svo upp allt það mótlæti sem hann hefur upplifað að undanförnu en hann nefnir að...

Karl III rýfur þögnina eftir krabbameinsgreininguna: „Góðar hugsanir hin mesta huggun og uppörvun“

Karl III Bretakonungur tjáði sig í fyrsta sinn eftir að greint var frá að hann væri með krabbamein.Þann 10. febrúar, fimm dögum eftir að Buckingham-höll tilkynnti að Karl III hafi greinst með krabbamein, skrifaði hinn 75 ára konungur persónulegt bréf til almúgans.„Mig langar að...

Dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi vegna síendurtekinna brota

Karlmaður var í síðustu viku sakfelldur, í Héraðsdómi Reykjavíkur, fyrir akstur undir áhrifum amfetamíns. Auk þess var ók maðurinn á tilskilis ökuleyfis. Atvikið átt sér stað í október síðastliðnum. Maðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi.Ítrekuð umferðalagabrot mannsins og akstur undir áhrifum vega hátt...

„Sko. Ég held ég yrði fínn forseti“

Jón Gnarr, leikari og fyrrum borgarstjóri Reykjavíkur, íhugar að alvöru að bjóða sig fram sem forseta Íslands. „Á hverjum degi fæ ég tölvupóst eða skilaboð eða tögg á samfélagsmiðlum varðandi þetta. Ég hafði aldrei pælt í því að vera forseti, en árið 2016, þegar...

Árásin á Diljá

Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, varð fyrir áfalli í gær þegar snjóbolti skall á bifreið hennar. Hún lýsti atvikinu sem svo að karl­maður nokkur hafi staðið fyrir aðförinni og auk þess hreytt í hana ókvæðisorðum og fyrirskipað henni ítrekað að fokka sér. Fleiri fúkyrði...

Nóttin með rólegra móti

Lögreglan
Nokkuð rólegt var á kvöld- og næturvakt lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt dagbók lögreglu. Eitthvað var um ölvun og annarlegt ástand á einstaklingum öðrum til ama. Tilkynningar bárust lögreglustöðinni við Hverfisgötu og sendir voru lögreglumenn á staðina sem aðstoðaði með að fjarlægja þá. Tilkynning barst um...

Harka í bílaviðskiptum í Seláshverfi – Hentu kaupandanum undir kalda sturtu

Í janúar 1990 barst lögreglunni tilkynning frá bílakaupanda sem sagði farir sínar ekki sléttar, þvert á móti. Hafði hann þá lent í árás manna sem áður höfðu selt honum bifreið. Réðust þeir að manninum og klæddu hann úr fötunum og hentu honum undir kalda...

Setur Gaza-hryllinginn í samhengi við Ísland: „Ég á bara mjög, mjög erfitt með þetta“

Rebekka Guðleifsdóttir setur ástandið á Gaza-ströndinni í samhengi við Ísland.Ljósmyndarinn Rebekka Guðleifsdóttir skrifaði Facebook-færslu í dag þar sem hún setur þær hörmungar sem nú standa yfir á Gaza, í samhengi við Ísland. Óhætt er að segja að færslan er sláandi en Rebekka segist hafa...

Karl Sig­ur­björns­son bisk­up er lát­inn

Karl Sigurbjörnsson biskup er látinn.Fjölskylda Karls Sigurbjörnssonar biskups tilkynnti andlát hans en hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 77 ára að aldri.Karl er fæddur 5. febrúar 1947 í Reykjavík en hann var sonur Sigurbjörns Einarssonar, biskups og Magneu Þorkelsdóttur. Var Karl sjötti í...

Raddir