Mánudagur 29. apríl, 2024
8.7 C
Reykjavik

Sarpur: 2024

Býður sig formlega fram til forseta Rússlands – Vill enda stríðið og sleppa pólitískum föngum

Rússneski forsetaframbjóðandinn Boris Nadezhdin hefur skilað inn 105.000 undirskriftum kjósenda sem styðja framboð hans til yfirkjörstjórnar landsins. Boris Nadezhdin, forsetaframbjóðandi og friðarsinni, tilkynnti á Telegram í dag að hann hafi nú skilað inn nægum fjölda meðmæla svo hann geti boðið sig fram gegn Vladimir Putin,...

Stöðvaði tónleika til að gefa húsverði staðarins fimm þúsund dali – MYNDBAND

Tónlistarmaðurinn Travis Scott stoppaði tónleika.Það var mikið stuð á tónleikum rapparans Travis Scott á sunnudaginn í Miami eins og yfirleitt er á tónleikum hans. Rapparinn stöðvaði hins vegar tónleikana óvænt þegar hann sá húsvörð verð skúra gólfið á meðan tónleikunum stóð yfir.Scott skipaði þá...

Bandarísk herþota hrapaði nærri Suður-Kóreu

Bandarísk F-16 herþota hrapaði í sjóinn við Suður-Kóreu í gær en bandaríski herinn greindi frá þessu í dag. Vélarbilun kom upp um borð í herþotu Bandaríkjahers en flugmaðurinn náði að losa sig úr vélinni áður en hún hrapaði til sjávar. Björgunarsveitir Suður-Kóreu tókst að bjarga...

Konan sem þóttist vera Madeleine biðst afsökunar: „Bjóst ekki við að ég fengi líflátshótanir“

Konan sem reyndi að telja heiminum trú um að hún væri Madeleine McCann hefur beðist afsökunar á framkomu sinni. Kona, að nafni Julia Wandelt (22), steig fram á samfélagsmiðlum á seinasta ári og sagðist vera viss um að hún væri Madeleine.Madeleine hvarf sporlaust þegar...

Þjálfari Íslands vill ekki keppa við Ísrael: „Gæti orðið erfitt and­lega fyr­ir leik­menn­ina“

Åge Harei­de, landsliðsþjálfari Íslands, vill ekki spila við Ísrael.„Til­finn­ing­in er sú að þetta gæti orðið erfitt and­lega fyr­ir leik­menn­ina,“ sagði Åge Harei­de, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við mbl.is um fyrirhugaðan landsleik Íslands gegn Ísrael sem fer fram í mars.Mikil umræða hefur...

Nýjasta örsaga Illuga:„„Alí!“ og svo féllust þeir í faðma og röbbuðu saman á hljómfagurri arabísku“

Illugi Jökulsson skrifaði fallega örsögu í morgunsárið og birti á Facebook.Illuga Jökulssyni, rithöfundi og fjölmiðlamanni, er margt til lista lagt en eitt af því eru örsögur sem hann birtist reglulega á Facebook en oftar en ekki koma blessuð börnin við sögu en það er...

Greiddi fjórtán ára stúlku fyrir kynferðismök

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að brjóta kynferðislega gegn fjórtán ára gamalli stúlku og fyrir að hafa keypt af henni vændi yfir nokkurra mánaða tímabil. Í ákæru kemur fram að maðurinn hitt stúlkuna í bifreið sinni og lagt honum svo á afviknum stöðum. Þá...

Óöruggur túristi ók eins og ölvaður ökumaður

Lögreglan, löggan
Lögregla var kölluð út í gærkvöldi vegna slyss á Reykjanesbraut. Þar hafði fólksbíl og vöruflutningabifreið lent saman og var einn fluttur á slysadeild. Nokkuð var um útköll vegna umferðaróhappa meðal annars í hverfum 101, 113 og 104. Þá kemur fram í dagbók lögreglu að...

Vilhjálmur æpti á soninn

Það gekk á ýmsu á þorrablóti Stjörnunnar í Garðabæ, ef marka má heimildir Vísis sem vitnar í Nótt Moggans. Nokkurt uppnám varð þegar Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður missti stjórn á sér undir uppistandi syni veislustjórans, Helga Brynjarssonar, sem grínaðist með Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi...

Lögreglustjóri hugsi yfir ofbeldismálum í Reykjavík: „Meira um tilefnislaust ofbeldi nú en áður“

Borgarstjóri hafði áhyggjur af ofbeldi í Reykjavík árið 1990.„Þetta er ekki áhyggjuefni lögreglunnar frekar en þjóðfélagsins i heild. Það er ekkert eitt afl í þjóðfélaginu sem getur komið í veg fyrir þetta. Það er að mínu viti ekki æskileg þróun hvað hefur grynnkað á...

Biskupskjör: Enga kokka takk!

Vegna framkomu Kristjáns Björnssonar vígslubiskups í garð félaga minna, þeirra prestanna Kristins J. Sigurþórssonar, Ólafs Jóhannssonar og Gunnars Sigurjónssonar, lýsi ég yfir vanþóknun á framboði vígslubiskupsins til biskupskjörs.Hefur hann enga sómatilfinningu? Hann tók þátt í að flæma prestana frá kjóli og kalli, skælbrosandi, fyrir litlar...

Sárþjáður drengur þarf að bíða í 12 mánuði eftir tannlæknatíma: „Ó, æ, æ, ekki að borða“

Þriggja ára drengur í Bretlandi, sem þjáist af alvarlegu tannvandamáli, neyðist til að bíða í að minnsta kosti ár eftir tannlæknaþjónustu.Mirror segir frá hinum þriggja ára gamla Sid Hall, sem þjáist af því sem á ensku kallast hypomineralisation, stundum kallað kalktennur en hann þarf...

Segir stjórnvöld valda „martraðarkenndri skömm“: „Ég veit ekki hvernig við ætlum að lifa með henni“

Sólveig Anna Jónsdóttir segist ekki viss hvernig hægt sé að lifa með þeirri „martraðarkennda skömm sem stjórnvöld gera okkur samsek í“ með því að fyrsta greiðslur til Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu.Breska dagblaðið The Guardian skrifar frétt sem Sólveig Anna Jónsdóttir, verkalýðsforkólfur deildi á...

Nafn mannsins sem lést á Vesturlandsvegi

Guðjón Einar Guðvarðarson hét maðurinn sem lést í umferðarslysinu sem átti sér stað á Vesturlandsvegi 16. janúar en það er mbl.is sem greinir frá þessu.Guðjón var 71 árs gamall og lætur eftir konu og þrjú börn.„Alvarlegt umferðarslys á Vesturlandsvegi var tilkynnt 112 neyðarlínu þann...

Elínborg vill verða biskup: „Oft vill næða um starf Þjóðkirkj­unn­ar“

Enn bætist við presta sem vilja verða biskup.El­ín­borg Sturlu­dótt­ir, prest­ur við Dóm­kirkj­una í Reykja­vík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í kjöri til biskups Íslands. „Hef því síðustu daga verið í sam­bandi við starf­systkini mín og látið vita af mér í til­nefn­ing­ar­ferl­inu. Oft...

Utanríkisráðherra Noregs með yfirlýsingu: „Við eigum ekki að beita milljónum manna hóprefsingu“

Utanríkisráðherra Noregs segir að það ætti ekki að „beita milljónum manna hóprefsingu“ með því að hætta greiðslum til Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu.Espen Barth Eide, forsætisráðherra Noregs sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann útskýrir ákvörðun Noregs að halda áfram styrkjum sínum...

Jón Gnarr og Klaki ganga 10 kílómetra á dag: „Einhver mestu lífsgæði sem til eru“

Jón Gnarr gengur 10 kílómetra á dag með hundinn sinn, á Akureyri þar sem hann býr í augnablikinu.Leikarinn, rithöfundurinn og grínistinn Jón Gnarr hefur verið afar duglegur við að viðra sig og hundinn sinn Klaka, frá því að hann flutti tímabundið til Akureyrar vegna...

Ólympíufari ánægð með tekjurnar á Onlyfans: „Ég vann fyrir þessum líkama“

Fyrrverandi Ólympíufarinn Elise Christine segist þéna meira á Onlyfans heldur en hún gerði þegar hún starfaði á þremur stöðum í einu. Elise, sem keppti í skautahlaupi fyrir Bretlandseyjar, á að baki glæstan feril þar sem hún hefur unnið til fjölda verðlauna. Eftir að hún...

Ísraelskir hermenn dulbjuggu sig sem lækna og skutu þrjá til bana á sjúkrahúsi – Myndband

Sérsveitarmenn Ísraelshers, dulbúnir sem læknar, skutu þrjá Palestínumenn til bana á sjúkrahúsi á Vesturbakkanum.Myndband úr öryggismyndavél Ibn Sina-sjúkrahússins í Jenin á Vesturbakkanum, hefur verið í mikilli dreifingu á netinu undanfarið en þar sjást sérsveitarmenn, sumir klæddir sem læknar, æða um gang sjúkrahússins með alvæpni...

Bjarni vill verða biskup

Bjarni Karlsson prestur ætlar að bjóða sig fram til biskups en greindi hann frá þessu í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Nafn Bjarna hafði komið upp í tengslum við biskupskjör á árinu og var hann beðinn um að tjá sig um það: „Ég hef...

Raddir